Milwaukee Bucks - Detroit Pistons
10.10.2009
Austin Daye, nýliði Detroit Pistons er ekki kannski skila massífum tölum en hefur þó náð að koma sér í highlights í báðum þeim leikjum sem hann hefur spilað fyrir liðið. Verður gaman að fylgjast með þessum strák í vetur. Tékkið á Júdas að troða yfir alla Bucks vörnina.
Brandon Jennings flottur í þessum leik með 18 stig (5/11), 6 stoðsendingar og 6 stolna bolta, og það af bekknum. Later Luke.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt s.d. kl. 23:50 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.