Fyrsti preseason leikur Boston Celtics

Garnett lítur ekki eins hrćđilega út og í myndbandinu sem ég setti hér inn um mánađamótin, 6 stig, 5 fráköst og 2 stolnir á ađeins 13 mín.  Rasheed Wallace nćr sér í tćknivillu strax í fyrsta leik sínum međ Boston... og ţetta er enn bara preseason.  Er Big Baby Davis alveg tómur í hausnum?! Töltir út af velli og heldur ađ ţađ sé kominn hálfleikur á međan allir eru enn á bekknum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband