Eru Lakers-menn áhyggjufullir?
6.10.2009
Það er brjálað að gera í LaLa landi. Ron Artest hefur varla verið kyrr síðan hann kvittaði undir hjá Lakers og nú síðast var Lamar Odom að giftast inn í leiðinlegustu sjónvarpsfjölskyldu allra tíma. Lakers aðdáendur biðla nú til Khloe Kardashianað eyðileggja ekki liðið. Þeir ættu einnig að búa til boli sem kalla á raddirnar í hausnum á Artest og að biðja um það sama.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.