Muse - Undisclosed Desires

Lag af nýjustu plötu Muse sem ég giska á að u.þ.b. helmingur íslensku þjóðarinnar fíli í botn.  NME sögðu að þetta gæti verið eitthvað úr kassanum hans Timbaland... að öðru leyti drulluðu þeir nett yfir plötuna í heild.  BBC Music fara mun blíðari orðum um hana.  Annars er ég sjálfur að fíla hana í strimla og það kannski vegna þess að hún er meira út í commercial sjitt en eldri plötur Muse.

Kjeft'ana á Tónlist.is.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband