9/11
4.9.2009
Þessi alræmda dagsetning er orðin mjög vinsæl til alls konar viðburða í USA. 11. september nk. kemur The Blueprint 3 með Jay-Z út, hann heldur tónleika í Madison Square Garden sem verða í beinni útsendingu á FUSE, og síðast en alls ekki síst verður Michael Jordan tekinn inn í frægðarhöll körfuboltans þennan dag.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Íþróttir, NBA | Facebook
Athugasemdir
Það var gott viðtal við Jay-Z hjá Bill Maher - Real Time - sl. föstudag. Ef þú hefur áhuga.
Skorrdal (IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 09:01
Snilld. Tékka á því. Thanx
Emmcee, 4.9.2009 kl. 10:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.