Shaq í bleiku skýlunni sinni
26.8.2009
Shaq tapaði í öðrum þætti sínum af Shaq VS. gegn ólympíumeisturum í strandblaki kvenna og þurfti því að standa við stóru orðin og hlaupa á ströndinni í bleikri sundskýlu í lok þáttarins.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: NBA, Sjónvarp | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.