Emmcee ég held að þú sért búin að opna hug minn aftur til Hip-hops. Ég gafst upp á þessari tónlist fyrir svona rúmlega 10 árum, fannst ekkert spennandi að gerast í þessu lengur og bara almenn leiðindi. Hef aðeins hlustað á þetta dæmi sem þú hefur verið að setja inn og fíla það sífellt betur. Nældi mér síðan í Slaughterhouse plötuna sem þú varst að tala um hérna um daginn, nokkur helvíti góð lög þar. Minnir mann bara á gömlu góðu dagana með NWA, Da Lench Mob, Ice Cube, Public enemy og hvað þetta hét allt saman.
Thanx
Siggi
(IP-tala skráð)
14.8.2009 kl. 11:16
4
Gott að heyra... Hip Hop er síður en svo dautt. Vissulega er stútfullt af viðbjóðslegur drasli til inn á milli en það er reyndar þannig í öllum tónlistarstefnum.
Sjálfur bíð ég spenntur eftir plötunum frá Kid Cudi og Drake, og að sjálfsögðu "Only Built 4 Cuban Linx 2" með Raekwon.
Athugasemdir
Þetta finnst mér solid.
eazy (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 10:44
Izz all good...
Emmcee, 14.8.2009 kl. 10:51
Fínt lag.
Emmcee ég held að þú sért búin að opna hug minn aftur til Hip-hops. Ég gafst upp á þessari tónlist fyrir svona rúmlega 10 árum, fannst ekkert spennandi að gerast í þessu lengur og bara almenn leiðindi. Hef aðeins hlustað á þetta dæmi sem þú hefur verið að setja inn og fíla það sífellt betur. Nældi mér síðan í Slaughterhouse plötuna sem þú varst að tala um hérna um daginn, nokkur helvíti góð lög þar. Minnir mann bara á gömlu góðu dagana með NWA, Da Lench Mob, Ice Cube, Public enemy og hvað þetta hét allt saman.
Thanx
Siggi (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 11:16
Gott að heyra... Hip Hop er síður en svo dautt. Vissulega er stútfullt af viðbjóðslegur drasli til inn á milli en það er reyndar þannig í öllum tónlistarstefnum.
Sjálfur bíð ég spenntur eftir plötunum frá Kid Cudi og Drake, og að sjálfsögðu "Only Built 4 Cuban Linx 2" með Raekwon.
Emmcee, 14.8.2009 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.