NBA Live 10
13.8.2009
Yfir 90 nýir throwback búningar, yfir 500 mismunandi skór leikmanna, nákvæm eftirlíking á tattúum yfir 75 leikmanna deildarinnar, pre-game serimóníur hjá öllum þekktustu leikmönnunum... EA Sports eru í ruglinu með þessa útgáfu af NBA Live... Man bara back in the day þegar maður var bara drullusáttur með NBA Live 95 á Sega Megadrive. Annað myndband hérna.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: NBA, Íþróttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.