The Jordan Rules

Fann ansi áhugavert myndband um fyrirbæri sem kallað var "The Jordan Rules" í kringum upphaf tíunda áratugarins, en það voru vinnureglur "Bad Boys" Detroit Pistons liðsins til varnar Michael Jordan.  Reglurnar voru svosem einfaldar, loka á öll dræf frá toppnum og þá sérstaklega til hægri og loka einnig á öll baseline dræf auk þess sem allir leikmenn Detoit voru tilbúnir að tví-, þrí- og jafnvel fjórdekka Jordan kæmist hann of nálægt körfunni.  Barsmíðar og hálstök voru einnig í verklýsingunni.

Þrennt hins vegar sem þetta myndband sýnir okkur:

  • Hvað Michael Jordan var fáránlega góður körfuboltaspilari
  • Hvað Detroit Pistons undir stjórn Chuck Daly var ótrúlega öflugt varnarlið
  • Hvað NBA deildin í dag er mikill leikskólabolti miðað við hvernig hún var á þessum árum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hrikalega góð mynd hérna af Emmcee að fagna Íslandsmeistaratitli í 2. deild! http://kki.is/myndasafn.asp?mynd=577

T. Þruma (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 09:57

2 identicon

Var þessi Jordan ekki svolítið ofmetin?

annas góð mynd af Emmcee!!

Kobe 8 (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 10:31

3 Smámynd: Emmcee

Kobe 8... það er guðlast að segja svona

Alveg meiriháttar mynd, Tussi.  Þarna gerðist maður sekur um Júdasarstæla og skipti um lið.

Emmcee, 8.8.2009 kl. 11:11

4 identicon

Hver af þessum er Emmcee

Jason Orri (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 12:10

5 identicon

haha vona að þetta sé kaldhæðni hjá þér kobe8

greski (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 13:34

6 Smámynd: Ómar Ingi

Jordan smordan

Ómar Ingi, 8.8.2009 kl. 13:56

7 identicon

Auðvitað var Jordan góður! Hann er 1 af 50 bestu. http://www.nba.com/history/50greatest.html

Jason, Emmcee er þessi fallegi!

Kobe 8 (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 22:00

8 Smámynd: Emmcee

Bwwwhhhahahahahhahaha... gott svar Kobe 8.

Emmcee, 8.8.2009 kl. 22:24

9 identicon

Emmcee er gæjinn í jakkafötunum

Grétar (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 09:00

10 Smámynd: Emmcee

Nei, það er hann Snorri Örn, bloggvinur hans Jasons.

Emmcee, 9.8.2009 kl. 11:08

11 Smámynd: NBA-Wikipedia

Jason, Emmcee er þessi #8 neðst í hægra horni.

NBA-Wikipedia, 9.8.2009 kl. 15:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband