Föstudagsfílingur í Boomboxinu
7.8.2009
Það er flöskudagur föstudagur og alveg beisik að setja inn smá partýstemningu í Boomboxið. Fullt af nýju jafnt sem gömlu sjitti, eins og t.d. remix á No Diggity með BlackStreet eftir Morcheeba og Don't Stop með ESSO sem er í miklu uppáhaldi hjá kallinum þessa dagana.
Hver annars man ekki eftir þessu? Góða helgi...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.