Knicks með J-Will í sign-and-trade?
4.8.2009
The Knicks have until Thursday to negotiate exclusively with ex-Clipper Jason Williams, who has decided to end his retirement. By claiming Williams on waivers, the Knicks acquired the Clippers’ exclusive negotiating rights. But a person with direct knowledge of the Knicks’ plans said they intend to trade Williams if they can reach agreement with him on a contract. Since they acquired his rights by claiming him on waivers, the Knicks wouldn’t have to wait the customary three months to trade him. It’s a risk-free way to acquire another minor asset without incurring any cost.
HookUp: SLAM Online
Hvað ætla Knicks þá að gera við Nate Robinson ef þeir semja við Ramon Sessions? Þeir hafa boðið honum 1 árs samning (eftir því sem ég best veit). Þeir væntanlega reyna að treida annað hvort Williams eða Robinson á komandi tímabili. Chris Duhon væntanlega áfram sem starting PG nema Sessions komi eitthvað mikið á óvart í upphafi tímabils. Gætu reynt að spila Robinson sem shooting guard og rótera þeim einhv. þannig þangað til. Hvað haldið þið?
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt s.d. kl. 22:59 | Facebook
Athugasemdir
Nate í Shooting Guard stöðuna, frekar að Sessions eða Duhon fari í hana
Jason Orri (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 23:42
Nate Robinson er miklu meiri skorari heldur en play-maker. Duhon og Sessions eru miklu meiri leikstjórnendur heldur en hann t.a.m. með um 3 stoðsendingar á móti hverjum töpuðum bolta á meðan Robinson er með aðeins í 1,8.
Nate er alveg fullfær um að spila SG nema hvað hann lendir oft í mismatchi gegn stærri bakvörðum.
Emmcee, 5.8.2009 kl. 12:48
Stærðin skiptir ekki mestu máli. Robinson spilaði oft SG á síðasta tímabili.
NBA-Wikipedia, 5.8.2009 kl. 13:20
Hvernig ætlar hann að stöðva Ray Allen, Jason Richardson, Salmons og alla þessa
Jason Orri (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 15:25
Það er kallað matching-up... þe. þú dekkar leikmann sem þú ræður við þó þú sért ekki að spila samsvarandi stöðu.
Emmcee, 5.8.2009 kl. 15:29
Gallinn við það er að hvorki sessions né duhon eru sérstaklega stórir og myndu matcha illa upp einnig við SG annarra liða sem eiga það til að rúlla á póstið. Þeir ættu að losa sig við Nate, eða gefa honum allavega ekki meira en árið nema að þeir endi með mann eins og Wade, Lebron eða annan slíkan sem tekur í raun að sér skyldur leikstjórnandans í sóknarleiknum og þá fyrst er Nate raunhæfur valmöguleiki sem leikmaður að spila margar mínútur en ekki bara orkubolti af bekknum
gunso (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 21:03
Mikið rétt hjá gunso að þeir matcha illa, einnig er enginn af þessum þrem leikmönnum þekktir fyrir varnarleik. Stærðin skiptir öllu máli í NBA, enda haugur af -6'0"leikmönnum með endalaust talent ná engri fótfestu í deildinni.
Þótt Robinson spilaði oft SG á síðasta tímabili þá þýðir það ekki að það skilaði árangri. Vandamálið er að þessir lægri eiga erfitt með að spila ákjósanlega vörn því auðveldara er að bakka þá niður, pósta (100% svæði bannað í NBA), og skjóta yfir þá.
Ragnar Már (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 00:16
Knicks liðið hefur ekki kunnað að spila vörn síðan Jeff Van Gundy þjálfaði það síðast núna rétt eftir aldamót... og hvað þá núna eftir að D'Antoni tók við þjálfun.
Emmcee, 6.8.2009 kl. 09:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.