The Dunk á TMZ.com í kvöld

0722_lebron_dunk_tmz

TMZ.com ætla að birta myndband sem tekið var á síma þegar Jordan Crawford smellti einni í grímuna á LeBron James fyrir stuttu.  Fylgist með.

http://www.tmz.com/2009/07/22/the-video-lebron-never-wanted-you-to-see/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: NBA-Wikipedia

Er þetta nú ekki gengið aðeins of langt? Einhver nýliði treður yfir LeBron, allt í einu kemur einhver gæji að fylgjast með: ,,vá, þetta er lögreglumál", og svo er þetta komið bara í dagskrálið á NBA TV og mörgum bloggum.

NBA-Wikipedia, 22.7.2009 kl. 21:07

2 Smámynd: NBA-Wikipedia

  - Hausmynd

NBA-Wikipedia, 22.7.2009 kl. 21:07

3 Smámynd: NBA-Wikipedia

En ef þessi hérna fyrir ofan myndi t.d. lemja Mike Tyson með golfkylfu, værir þú þá nokkuð eða Jason Orri að skrifa um að þið mynduð elska það atvik?

Neiiiiiiiiiiii

Þið eruð fans of him

NBA-Wikipedia, 22.7.2009 kl. 21:09

4 identicon

Vá þú komst með viðlíkingu sem á bara EKKERT skylt við þetta atvik!

Það sem gerir þetta svo merkilegt er að noname krakki treður í andlitið á sjálfum King James.... og til að gera atvikið enn merkilegra er að James og einhverjir reppar hans gengu á milli áhorfenda og gerðu upptökur upptækar (funny mix). 

Það má ekki sjást að noname gutti stöffi möffins í andlitið á LöBrán greinilega.

Hefði LBJ og Nike bara leyft þessu að fara í gegn eins og hverju öðru atviki, þá væri þetta bara töff troðsla, gaurinn fengi sínar 15 mínútur af frægð og ekkert mál.

En LöBrán og co. fóru þessa leið, fela sönnunargögnin og fengu því á sig þessa neikvæðu umræðu.

LBJ hefur verið gagnrýndur fyrir að vera rosalega sjálfhverfur. Hann dásamar eigið vörumerki, gengur um í LBJ MVP bol, óskar andstæðingum ekki til hamingju með sigurinn og gengur af velli, skilur eigið lið eftir á vellinum og segir svo að hann sé keppnismaður og eigi ekki að þurfa að óska öðrum velgengni og svo þetta mál.

Að mínu mati er þetta gott dæmi um það hvernig rangt er haldið á spilunum hjá big name superstar í íþróttum. En góður er hann í körfu, tengist því ekki. Bara of mikið um "ég, um mig, frá mér, til mín". 

Arnar (IP-tala skráð) 22.7.2009 kl. 22:53

5 Smámynd: Emmcee

Listavel svarað af Arnari og ekkert við það að bæta.

Emmcee, 22.7.2009 kl. 23:12

6 Smámynd: NBA-Wikipedia

En ef Logi Gunnars myndi troða yfir t.d. Gumma Jóns, væri það stórmál?

Ööö neeii, það væri sko ekki gert svona mikið úr því. Einungis því að Gummi Jóns er ekki svona frægur eins og LBJ, Logi er ekki jafn frægur og LBJ.

P.s. Gummi Jóns hins vegar meðmun betri leikskilning og Bron, og mikið betri varnarmaður. Logi getur alveg dönkað eins og Bron.

NBA-Wikipedia, 23.7.2009 kl. 22:07

7 Smámynd: Emmcee

Ertu enn að tuða um þetta?  Held samt að Jordan með golfkylfuna myndi trompa Loga Gunnars og Gumma Jóns.

Emmcee, 24.7.2009 kl. 09:25

8 identicon

SIGURJÓN!!!!!!!!!! AFHVERJU ERTU AÐ BLANDA MÉR Í ÞETTA MÁL!!!!!!! þroskahefti hálfviti

Jason Orri (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 10:37

9 Smámynd: Emmcee

Þú kóperar nánast allar færslur sem ég birti, þannig að það segir sig sjálft af hverju hann blandar þér í þessa umræðu.

Emmcee, 24.7.2009 kl. 10:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband