Hann heitir nú ekki Gnarles Barkley, heldur heitir hann Cee-Loo Green (Thomas Callaway) og var einu sinni í rapphljómsveit sem heitir Goodie Mob en Gnarles Barkley er hljómsveitin sem inniheldur líka Dangermouse sem gerði síðustu Gorillaz plötuna með Damon Albarn.
Athugasemdir
Hann heitir nú ekki Gnarles Barkley, heldur heitir hann Cee-Loo Green (Thomas Callaway) og var einu sinni í rapphljómsveit sem heitir Goodie Mob en Gnarles Barkley er hljómsveitin sem inniheldur líka Dangermouse sem gerði síðustu Gorillaz plötuna með Damon Albarn.
Steinar (IP-tala skráð) 25.7.2009 kl. 10:28
WTF? Lestu fyrirsögnina aftur.
Emmcee, 26.7.2009 kl. 12:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.