Gordon og Villenueva til Pistons

Okey... veit að ég er massa seinn með þessa, en... 

DETROIT (AP) -A person with the knowledge of the negotiations says the Detroit Pistons have agreed in principle to contracts with free agents Ben Gordon and Charlie Villanueva.

The person spoke to The Associated Press on Wednesday night on the condition of anonymity because NBA rules prohibit teams from announcing free agent signings until next week.

Gordon, the third pick in the 2004 draft by the Chicago Bulls, agreed to a 5-year deal for at least $50 million.

Villanueva agreed to a five-year deal. His contract is worth at least $35 million.

HookUp:  Associated Press

Nokkuð ljóst að Gordon fær ekki $55 mills til að hvíla Rip Hamilton.  Engin skynsemi í því að hafa tvo 20 stiga SG í sama liðinu og hvað þá að þurfa að borga þeim báðum um $11-12 mills á ári.  Spurning hvert Rip verður sendur...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband