Trade slúður: Vince Carter fyrir Wallace og Pavlovic

The Nets and Cleveland Cavaliers have discussed Vince Carter again, sources said. As financial losses mount for New Jersey’s ownership, it appears more likely that the Nets will try to move Carter and the two years and $33.6 million left on his deal. The Nets would have to take Ben Wallace and Sasha Pavlovic in return.

Nets (sem eru að skíta á sig í peningamálum) losna við $33M leifar af samningi við Carter og Cavs fá skorara til að létta á James.

HookUp:  Yahoo! Sports


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki game í þetta, þarf big man!

Grétar (IP-tala skráð) 21.6.2009 kl. 19:37

2 identicon

Þar er ég sammála.

Cavs þurfa að efla front courtið. 

Arnar (IP-tala skráð) 21.6.2009 kl. 19:47

3 Smámynd: Emmcee

Þeir eru líka að vörka díl við Washington til að ná í Antawn Jamison.  Hann ætti að hjálpa til í front.  Þó mér finnist meira þurfa til.

Emmcee, 21.6.2009 kl. 23:27

4 identicon

Ég gæti búist við því að Vince færi beint í framhaldinu til Houston fyrir Yao. Cavs eru of góðir til að vera að taka á sig albatross-samning á meðan Houston sér ekki fyrir sér að komast lengra með þann hóp sem þeir eru með en þeir gerðu núna, og eru að bíða eftir því að samningur McGrady renni út, og Carter-samningurinn gæti búið til stórt cap-space eftir 2 ár (og mögulega væna cap-beitu á næsta sumri). McGrady er búinn að vera, Artest mun líklega fara eitthvert annað og Carter er á niðurleið á sínum ferli. Mér sýnist Houston vera á leiðinni í rebuild-tímabil.

Cavs eru með kínverska minnihlutaeigendur sem vilja ólmir fá Yao til Cavs, og ég hef verið að bíða eftir að sjá mögulegan díl þar á milli. Carter-Yao díll er það líklegasta sem ég hef séð til þessa.

 Algjörar fabúleringar út í loftið samt.

Erlingur (IP-tala skráð) 21.6.2009 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband