Brandon Jennings: "Ricky Rubio is all hype"

Brandon Jennings sagði í viðtali nýlega við Sacramento Bee að spænska undrið Ricky Rubio væri ekkert annað en hype.  Það er ekki einu sinni búið að drafta þá og stríðið er strax byrjað.

Q: How did he (Rubio) do and how would he do to compare to the other guys in college now?

A: "Well when I was playing he only zero assists and two turnovers, you know you tell me how that was."

Q: How many minutes was he (Rubio) playing?

A: "We had about even minutes, I had 12 points, about six assists, that was the most I ever played was 30 minutes. I was a little winded but I still think I got the best of him."

Q: How would he compare to the college freshman for example?

A: "Well put it like this, if he was in a workout with me, Jonny Flynn, Drew Holiday, (Ty) Lawson, and Stephen Curry he wouldn't even be at the top."

Q: Do you think he's all hype?

A: "Yeah because he played in the Olympics, been playing pro ball since 14, you know there it is right there. His stats you know 26 minutes, having 16 points, seven assists, nine steals in 26 minutes, and you have all that? You know, I really don't know, I can't wait to play him though."

Q: Is it safe to say you think should go before Ricky Rubio in the draft?

A: "Yeah, I think I'm a better player think he is, I can shoot the ball better than he can, you know the only time I have seen him do something is when he has a homerun pass or something like that. I think the dude is just all hype. I can't even front you know, I'm just going to be real with you guys."

HookUp:  Sacramento Bee


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Skrýtið að vera með svona yfirlýsingar og spurning hvaða hvatir eru að baki??? Er ekki í lagi að leyfa manninum að sanna sig?

Guðmundur St Ragnarsson, 13.6.2009 kl. 11:30

2 identicon

Rubio er með hræðilegan skotstíl, allir vita það.  Svo það er mjög líklegt að Brandon Jennings geti skotið betur en hann. En það er hægt að búa til skot, sjáið bara Stoudemire.  Svona yfirlýsingar fara í taugarnar á mér og held að þessi Brandon Jennings muni ekki eiga gott rookie season.

Grétar (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 12:56

3 Smámynd: Emmcee

Það er bara búið að bera þessa tvo leikmenn svo mikið saman og allt útlit er fyrir að Rubio lendi ofar en Jennings í draftinu.  Það verður samt gaman að fylgjast með þessum tveimur í framtíðinni.  Þetta verður rivalry framtíðarinnar með þessu áframhaldi.

Emmcee, 13.6.2009 kl. 13:11

4 identicon

Afsakið þráðrán, hvar er hægt að kaupa NBA dót á Íslandi, plaköt, bobbleheads og svo framvegis?

Grétar (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 17:00

5 Smámynd: Emmcee

Veit ekki til þess að það sé til sölu neins staðar hér á Íslandi.  Alla vega hef ég séð það hvergi.

Emmcee, 13.6.2009 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband