Að brjóta eða brjóta ekki?

Hvað gerir maður þegar maður er þremur stigum yfir og 11 sekúndur eftir af leiknum?  Brjóta strax og koma mönnum á línuna (að því gefnu að liðið sé komið með skotrétt) eða spila stífa vörn og vona að naglar eins og Derrek Fisher negli ekki þrist í trýnið á þér til að jafna leikinn.  Stan Van Gundy, þjálfari Orlando Magic ákvað tók seinni kostinn og brann illa á því.

“We thought 11 seconds was too early, especially the way we were shooting free throws,” Coach Stan Van Gundy said. “In retrospect, we gave [Fisher] too much space to shoot the ball. We played like we were trying to protect a layup. We just didn’t play Derek Fisher.”

“Yes, I regret it now [not fouling]. … That play will haunt me forever.”

HookUp: Orlando Sentinel


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maður brýtur og vonar að það sé ekki sami  dómari og í leik þrjú í Dallas - Denver.

Grétar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 21:19

2 Smámynd: Emmcee

Hehe, good call!

Emmcee, 12.6.2009 kl. 21:26

3 identicon

Good no call!!!

Kobe 8 (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband