NBA Finals - Leikur 4 - Opinn spjallþráður

Spennan magnast nú þegar fjórði leikurinn nálgast.  Bakverðir Magic verða að halda áfram að keyra að körfunni og einnig verður að keyra áfram hraðaupphlaupin.  Lakers verða að dömpa boltanum meira inn í teiginn á Gasol og Odom. 

Tim Legler segir okkur hvernig á að dekka Rashard Lewis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hey, ég er með opinn spjallþráð á síðunni minni en ég er ekki að herma, ég hélt að þú ætlaðir ekki að vera með hann því hann var ekki kominn þegar ég gerði þetta svo ég gerði þetta því mér langaði að tala um leikinn við einhverja.

En þú ert með þetta svo að ég tala bara hér, bíst ekki við því að einhver commenti á síðunna mína

Jason Orri (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 21:53

2 identicon

Jason.................................................

Þetta er semi do or die leikur fyrir Orlando.  Verða að hætta að falla fyrir fake-unum hjá Kobe og spila sinn besta leik.  Howard þarf að komast í gegnum vörnina hjá Lakers, hann verður að finna einhverja leið.

Segi að Magic taki þetta með svona 2-5 stigum , þó að ég voni að Lakers vinni seríuna. ( ef ekki verður Kobe brjálaður á næsta ári og þá vil ég að Cavs vinni)

Grétar (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 23:00

3 identicon

Mér finnst ansi líklegt að Lakers vinni í kvöld.

Arnar (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 23:28

4 identicon

Að sjálfsögðu vinna Lakers í kvöld

ég vona það allavega.

En ég reikna annars með hörkuleik, álíka og leik 3 sem var nú bara fínasta skemmtun. Erfitt að segja með þetta Orlando lið, veltur allt á því hvernig þeir eru að hitta fyrir utan því ekki eru þeir líklegir til afreka í teignum. 

Ég ætla að vera bjartsýnn og spá 6 stiga Lakers-sigri.

Siggi (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 23:51

5 identicon

Held að þetta verði stór sigur hjá Lakers í nótt!

Orlando 99-114 Lakers

Kobe 8 (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 00:01

6 identicon

It's gametime

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 01:07

7 identicon

Howard þarf að gera þetta meira , finna opna manninn þegar hann er tvívaldaður.

Grétar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 01:12

8 identicon

Hann fer vel af stað í þessum leik, grimmur og ákveðinn.

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 01:13

9 identicon

hehe feikin hjá Kobe eru enn að svínvirka

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 01:14

10 identicon

Þetta fake....ætla Magic aldrei að hætta að falla fyrir því

?

Grétar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 01:14

11 identicon

Dómarinn er ekkert svaka góður

Þorsteinn (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 01:18

12 identicon

God damn it, hvenær má berjast inn í teignum! Andskotinn!!Let the men play like men!

Grétar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 01:18

13 identicon

Center battles are dead. Reglurnar eru orðnar of soft og flestir centerarnir líka...

Flott boltahreyfing hjá Orlando samt. 

Og með pump fake hjá Kobe... Lee er nýliði og ég held að flestir nýliðar falli fyrir svona. Það tekur tíma að læra þetta mentally þegar komið er inn í deildina. Nokkuð viss um að þið sjálfir væruð eins

Arnar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 01:23

14 Smámynd: Emmcee

Whaddup...

Emmcee, 12.6.2009 kl. 01:25

15 identicon

Hvað er í gangi? 10 fráköst í fyrsta leikhluta?!?!

Grétar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 01:27

16 Smámynd: Emmcee

Svo er það líka að Lee og Pietrus eru bara psyched... ætla að fara í öll skot þó þeir séu kannski ekki að reyna að blokka skotin.  Kobe er bara að nýta sér þetta alveg svakalega vel.

Emmcee, 12.6.2009 kl. 01:27

17 identicon

Þegar btw eru 3:44 eftir

Grétar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 01:28

18 identicon

Svakalega léleg nýting hjá Lakers 5/17

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 01:30

19 Smámynd: Emmcee

Lakers eru líka að hitta 30%... ekki skrítið að D12 sé með 11 fráköst.

Emmcee, 12.6.2009 kl. 01:30

20 Smámynd: Emmcee

Jú, það er engan veginn eðlilegt. Maðurinn er freak!

Emmcee, 12.6.2009 kl. 01:31

21 identicon

Æji vá. Þessar tæknivillur eru óþolandi. Að Ariza hafi fengið T fyrir þetta...

Arnar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 01:32

22 identicon

Þetta er nú orðin ljóta kellíngasportið, þessi tæknivilla á Ariza úfff maður. Mér finnst frekar að það ætti að refsa mönnum fyrir að vera endalaust að tuða í dómurunum. djö rugl

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 01:32

23 identicon

Samt 3 offensive

Grétar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 01:33

24 Smámynd: Emmcee

Gasol er eins og tuskudúkka, hangandi á handleggnum á D12.

Emmcee, 12.6.2009 kl. 01:35

25 Smámynd: Emmcee

Ætli þeir æfi floppið þarna í L.A.?

Emmcee, 12.6.2009 kl. 01:37

26 Smámynd: Emmcee

Ætlar Pietrus hins vegar aldrei að læra þetta?

Emmcee, 12.6.2009 kl. 01:38

27 identicon

Odom og Gasol komnir á bekkinn og Mbenga og Powell komnir inn.

Jackson í tilraunastarfsemi?

Sá einhver furðuskotið sem Rafer hitti úr? Var kominn aftur fyrir spjaldið og hitti úr furðulegu hooki... og gaurinn hittir yfirleitt ekkert. 

Arnar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 01:43

28 identicon

Blokk...hvað segiði, var þetta goaltend? Vonandi sjáum við eitthvað annað en fráköst frá D12

Grétar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 01:44

29 identicon

Skotið sem Magic tóku í lokin var ekki mjög gott....Vantar aðeins basketball IQ í liðið eins og Chuck sagði...

Grétar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 01:45

30 identicon

Finnst meiri gredda í Orlando, lakers spilið nokkuð höktandi, kannski skiljanlegt út frá skiptingum vegna villuvandræða. Lakers verða að virkja fleiri í að skora, áhætta að láta Kobe um þetta allt.

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 01:45

31 Smámynd: Emmcee

Einhver massa deyfð yfir Lakers liðinu.

Emmcee, 12.6.2009 kl. 01:51

32 Smámynd: Emmcee

Prins Póló troð!  Þessi gaur.

Emmcee, 12.6.2009 kl. 01:55

33 identicon

this lakers line-up is trash!!!

Kobe 8 (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 01:55

34 identicon

Prins Póló troð?Hvað er það?

Grétar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 01:58

35 identicon

Bíddu nú við... The Michael Jordan of Turkey með Kobe brellu á Odom? :p

Það eru greinilega fleiri en Lee og Pietrus sem falla fyrir þessu

Arnar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 01:59

36 identicon

hehehehe, skeið af eigin meðali

Grétar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:00

37 Smámynd: Emmcee

Svali kallaði stöffið hjá Gortat þarna áðan "Prins Póló troð"

Turk er nú búinn að gera þetta nokkrum sinnum í seríunni.

Emmcee, 12.6.2009 kl. 02:01

38 identicon

skítur skeður

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:01

39 identicon

Turk gerir þetta nokkuð oft. Turkinn er bara einfaldlega góður...

Arnar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:01

40 identicon

Assist of the night frá Redick grís maður.

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:06

41 Smámynd: Emmcee

Bynum er alla vega ekki með dómarana í vasanum.

Emmcee, 12.6.2009 kl. 02:07

42 Smámynd: Emmcee

Aðeins ein skottilraun frá Howard og leikurinn er að verða hálfnaður.  Vassapvittdat?

Emmcee, 12.6.2009 kl. 02:11

43 Smámynd: Emmcee

Sko... Howard að hrökkva í gang!

Emmcee, 12.6.2009 kl. 02:15

44 identicon

Hann hefur fundið straumana frá þér

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:16

45 Smámynd: Emmcee

Það er á tæru.

Emmcee, 12.6.2009 kl. 02:17

46 identicon

Spurning hvort þú nennir að vekja Ariza líka, ekki enn kominn með stig úr 7 skotum.

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:19

47 identicon

úr 6 skotum var það víst

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:20

48 Smámynd: Emmcee

og blokkaður í 3 af þeim

Emmcee, 12.6.2009 kl. 02:21

49 Smámynd: Emmcee

Howard hatar ekki að nota þennan "just tryin' to be aggressive" frasa

Emmcee, 12.6.2009 kl. 02:23

50 identicon

Ég trúi ekki öðru en að Lakers finni rythmann í hálfleik.

Arnar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:23

51 identicon

8 sekúndur eftir og einhver ( var það Howard? er að horfa á ruglað) hélt bara á boltanum fyrir utan?Hvað er í gangi?

Grétar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:23

52 identicon

Tony Battie var það. Fann engan annan opinn bara.

Arnar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:25

53 identicon

Hann er bara ekki með.....

úff ekki líst mér á þetta eftir fyrri hálfleikinn. Ekkert sem bendir til að þetta sé að batna hjá Lakers. Spurning um að fara að sofa bara en ætli það. Vona að Phil láti þá heyra það í hálfleiknum.

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:25

54 identicon

Siggi: Ef það er eitthvað sem er búið að sanna sig í þessari úrslitakeppni frá fyrstu umferð, þá er það að maður á ekki að gefast upp strax því 12 stig geta horfið á 2-3 mínútum og snúist gersamlega við.

Á ekki von á öðru en að Lakers vakni. 

Arnar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:28

55 identicon

Ein spurning samt...

Hvar er Jason Orri?

Arnar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:28

56 identicon

Cavs viftur þekkja það líklega best.  15 stigum yfir í hálfleik í leik 1 á móti magic - sá leikur kostaði okkur seríuna.

Grétar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:29

57 identicon

Ég allavega er engan veginn öruggur með þetta 12 stiga forskot. LANGT í frá.

Arnar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:30

58 Smámynd: Emmcee

Nákv.  Hvar er JO?

Emmcee, 12.6.2009 kl. 02:35

59 identicon

JASOOOOOOOOOOOON!!!!!!!!!!!!

Arnar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:39

60 identicon

Smá útúrdúr ; hvernig mynduð þið þýða "Half man, half amazing?"

Grétar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:40

61 Smámynd: Emmcee

Hálfur maður, hálft undur?

Emmcee, 12.6.2009 kl. 02:44

62 identicon

Jason ætlar greinilega ekki að standa við stóru orðin

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:44

63 identicon

Arnar, ég treysti að þú hafir rétt fyrir þér og gef þessu séns áfram

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:45

64 identicon

Vont turnover, hann elti ekki boltann.

Grétar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:47

65 Smámynd: Emmcee

Þetta er allt að sveiflast til baka.

Emmcee, 12.6.2009 kl. 02:48

66 Smámynd: Emmcee

Sko... meira að segja Ariza vaknaður.

Emmcee, 12.6.2009 kl. 02:48

67 identicon

úff missti af fyrstu fjórum mín í af seinni og allta breytt maður meira svona.

p.s. takk fyrir að vekja Ariza.

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:52

68 Smámynd: Emmcee

Ein sending og skot hjá Orlando núna?

Emmcee, 12.6.2009 kl. 02:55

69 identicon

Úff, deja vu.

Grétar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 02:57

70 Smámynd: Emmcee

Þetta er löngu hætt að vera fyndið með dómarana og Bynum.

Emmcee, 12.6.2009 kl. 02:59

71 identicon

Vantar ekki baráttuna í Fisher núna

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 03:00

72 Smámynd: Emmcee

This series is heating up.

Emmcee, 12.6.2009 kl. 03:08

73 identicon

Þetta er AKKÚRAT það sem ég bjóst við...

Arnar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 03:11

74 identicon

Þvílíkur viðsnúningur 30-14. Nú er orðið gaman aftur.....

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 03:12

75 identicon

Úff ...Þetta verður mjög spennandi fjórði leikhluti...ég er nokkurnveginn á því að tapi magic þessu séu þeir búnir að missa þetta frásér...

Grétar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 03:13

76 identicon

Kobe og Dwight farnir að rífast

Arnar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 03:13

77 identicon

Það er alveg bókað mál að ef Orlando tapa þessum leik þá eiga þeir svo sáralítinn séns...

Arnar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 03:13

78 identicon

Pietrus............................

Grétar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 03:20

79 Smámynd: Emmcee

Meiri sultudómgæslan þarna

Emmcee, 12.6.2009 kl. 03:22

80 identicon

Nákvæmlega.......þetta eiga menn að setja niður

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 03:22

81 identicon

Þessi 16 turnover eru farin að segja til sín

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 03:27

82 Smámynd: Emmcee

Pietrus ætlaði ekki að falla fyrir feiki þarna... var oní buxunum á Kobe en hann setti hann samt sem áður.   Röggl.

Emmcee, 12.6.2009 kl. 03:28

83 identicon

Jæja Pietrus gerði betur í þessu layup en áðan.

Maður er að fara yfirum af þessari spennur

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 03:33

84 Smámynd: Emmcee

Nelson er alveg að húkka upp Howard þarna down low

Emmcee, 12.6.2009 kl. 03:40

85 identicon

djöfuls kæruleysi komið í Lakers á ögurstundu

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 03:41

86 Smámynd: Emmcee

Magic eru +11 með Nelson inn á.

Emmcee, 12.6.2009 kl. 03:41

87 identicon

Já hann hefur einhver fáránlega góð áhrif á liðið

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 03:43

88 Smámynd: Emmcee

Hver annar en fekking Ariza!

Emmcee, 12.6.2009 kl. 03:44

89 Smámynd: Emmcee

Eitt blokk í viðbót og Howard er með triple-double, the hard way.

Emmcee, 12.6.2009 kl. 03:45

90 identicon

úff 11-3 run hjá magic

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 03:48

91 Smámynd: Emmcee

crunch time

Emmcee, 12.6.2009 kl. 03:49

92 identicon

Hvernig getur Howard verið svona frír í teignum.

En það reddaðist á línunni.

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 03:51

93 Smámynd: Emmcee

Fish! Djöfulsins nagli!!!  Setti þetta í grímuna á Nelson.

Emmcee, 12.6.2009 kl. 03:53

94 identicon

ÓÓÓÓJÁ

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 03:54

95 Smámynd: Emmcee

Ef Magic tapa þessu þá verður Howard "The Next Nick Anderson"

Emmcee, 12.6.2009 kl. 03:58

96 Smámynd: Emmcee

Eru menn alveg að bráðna úr spennu?

Emmcee, 12.6.2009 kl. 04:07

97 identicon

Það gengur náttúrulega ekki að klúðra 15 vítum í finalsleik. Og Howard með 6 af 14, hrikalegt.

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 04:08

98 identicon

djö er gaman að sjá smælið á Fish.

Hann er maðurinn (allavega núna)

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 04:11

99 identicon

Jæja núna hlýtur þetta að vera búið

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 04:13

100 identicon

Þvílíka klúðrið hjá Orlando... Get ekki annað sagt en bara að Lakers eiga þennan leik skilið og titilinn. Ekkert flóknara.

Arnar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 04:16

101 Smámynd: Emmcee

Þetta var ljótt hjá Pietrus.

Emmcee, 12.6.2009 kl. 04:16

102 identicon

Pietrus er náttla hálfviti

Siggi (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 04:16

103 Smámynd: Emmcee

Ariza klárlega driffjöðurin í þessum sigri.

Emmcee, 12.6.2009 kl. 04:19

104 identicon

All I know is

LAKERS BABY!!!!!

LAKERSSSSSSSS!!!!!!!!!!

Kobe 8 (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 04:23

105 identicon

Ég ætla bara formlega að kalla þetta búið. Orlando á ekki séns að ná sér upp úr 3-1 holu þegar 3 leikir í mesta lagi eru eftir.

Congrats Lakers boys!

Arnar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 04:25

106 identicon

Ég er samt ennþá að leita að Jason Orra...

Arnar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 04:31

107 identicon

Jason litli hefur sofnað!!

Kobe 8 (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 04:31

108 identicon

Hann treystir á 2 mínútna highlights

Arnar (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 04:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband