Það verður forvitnilegt að sjá hvernig leikurinn í kvöld spilast. Sérfræðingar segja að Magic geti ekki spilað verr og jafnvel sumir sem segja að Lakers geti ekki spilað betur en þessi lið spiluðu í síðasta leik.
Nú þurfa Alston og Nelson að nýta þann veikleika Lakers að geta ekki dekkað snögga leikstjórnendur. Keyra stíft að körfunni og dissja þá á Howard ef þeir fá vörnina á sig. Howard þarf einnig að spila betur og passa villurnar. Ein karfa frá þeim manni dugar ekki liðinu. Turk og Lewis þurfa að finna skotið sitt. Lakers hins vegar þurfa bara að spila eins og í síðasta leik. Plain and simple.
Stöð 2 Sport á miðnætti í kvöld!
Athugasemdir
Ég býst við betri leik frá mínum mönnum, það er ekki annað hægt enda vil ég meina að þeir hafi spilað sinn allra lélegasta leik á tímabilinu í leik 1. Gátu ekki valið verri tíma fyrir að lenda í slömminu.
Arnar (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 18:38
Bíð mjög spenntur, vona að mínir menn haldi áfram að spila vel.
Ein spurning ótengd þessu, sem ég var að velta fyrir mér hvort einhver gæti svarað fyrir mig: hver er munurinn á restricted og unrestricted þegar kemur að því að leikmenn séu að verða free agent?
Hef fulla trú á að einhver hér geti svarað mér.
Go Lakers!!!!
Siggi (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 18:56
Restricted: Liðið sem er með hann undir samning getur matchað öll samningstilboð til að halda leikmanninum. Segjum sem dæmi að lið Z býður leikmanni X sem spilar fyrir lið Y, einhverjar 10 milljónir dollara á ári. Leikmaður X tekur tilboðinu en lið Y matchar tilboðið og heldur honum. Lið Y getur líka sleppt því að matcha.
Unrestricted: Leikmaður hefur lausar hendur til að gera hverskyns samning sem hann vill við hvaða lið sem hann vill. Ef liðið sem hann er/var hjá vill halda honum þá þarf það bara að bjóða honum betur.
Arnar (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 19:17
Já... var það ekki líka þannig að restricted free agents þurfa að ákveða hvort þeir ætli að reyna á free agency, framlengja samninginn eða klára síðasta árið?
Unrestricted eru ekki með neitt þannig á snærinu. Bara free agency.
Arnar (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 19:22
Takk fyrir þetta.
En hvað ræður því hvort menn eru unrestricted eða restricted? er það í samningum þeirra sem eru að renna út eða?
Siggi (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 19:34
Úff, Magic verða að draga sig upp úr skítnum ef þetta á ekki að verða eins og finals 2003 eða 2007. Vona eiginlega að þeir taki þennan leik, þó svo að ég held að þeir nái því ekki..
Grétar (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 19:39
Arnar, hefur þú verið á einhverjum Cavs spjallborðum?
Grétar (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 19:39
Já, var eitthvað á cavfanatic.
Arnar (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 19:42
Hahahahaha, man eftir þér þar, avatarinn var smiley...hehe...
Þar voru líka margir að segja eftir að við töpuðum leik 1 á móti Magic að seasonið væri búið...lol
Grétar (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 19:51
Passar :)
Fæ oft svona "Why are you here?" treatment þegar ég pósta þar, eins og þeir hreinlega vilji ekki margir hverjir fá stuðningsmenn annarra liða á sitt forum. Þeir eru alltaf velkomnir á Orlando forums svo lengi sem þeir haga sér. Veit ekki til þess að ég hafi neitt sagt til að ergja Cavs fans þarna :)
Ég vil meina að fólk sem missir trúna á sínu liði eftir game 1 loss er ekki alvöru fans. Eins og það er kallað í Kanaveldi, "Fairweather fans", eða bandwagoners.
Þetta eru allt að 7 leikja seríur og seríur eru ekki unnar eftir einn leik. Þetta gerðist líka á Orlando foruminu, mjög skemmtilegt forum. Það voru margir sem fóru að vola um að þetta væri búið en það er gaman að taka fram að flest allir sem voru með svona panic, voru með á bilinu 10-50 pósta og skráðu sig seinni hluta tímabilsins eða í Playoffs.
Bandwagoners.
Arnar (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 19:55
Lenti samt í smá rifrildi við einn Cavs brjálæðing. Jonathan minnir mig.
Hann var fjúríus yfir SVG commenti. Stan sagði að Cleveland væru óvanir stöðunni en Orlando væru vanir henni. Það er, fá harða samkeppni og vera svolítið under fire. Orlando væru battle tested en Cavs ekki.
Hann bara neitaði að taka mark á þessu en það sem Stan átti við var að Orlando lenti í ströggli í fyrstu leikjunum gegn Phila, sem átti ekki að gerast. Lentu svo í basli með Boston sem margir vildu meina að væri furðulegt þar sem þeim vantaði voffann sjálfan, KG, og Leon Powe. Unnu samt í leik 7 á heimavelli Celtics, eitthvað sem hafði aldrei gerst eftir að Boston væri yfir 3-2.
Cleveland hinsvegar hafði kramið Pistons og Hawks í fyrstu tveimur umferðunum án þess að þurfa að svitna liggur við. Orlando væru orðnir "vanir" að takast á við pressuna það sem af var Playoffs en Cavs voru vanir að vinna með 10 stigum eða meira. Það var það sem SVG meinti en gaurinn bara var fjúríuss og hlustaði ekki á nein rök þó svo að margir Cavs fans þarna væru sammála SVG og mér.
Arnar (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 20:04
Já, Boston voru víst 32-0 þegar þeir höfðu verið 3-2 yfir.
Og já, sumir þessara aðdáenda eru eins og margir Man U aðdáendur, stökkva bara á vagninn þegar vel gengur.
Ég hefði frekar viljað Heat í second round. Stórefast um að lið með D-Wade innanborðs láti sópa sér út. Cavs hefðu þurft að kynnast því að fá samkeppni og tapa - þessvegna gerðist það í ECF að þegar þeir komust í ca 15 stiga forskot héldu þeir að leikurinn væri dauður.
Grétar (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 20:16
Það er alveg staðreynd að þó það sé gaman að valta yfir lið, sópa þeim jafnvel, þá er það ekki endilega það besta því þú ÁTT eftir að lenda á móti liði sem lætur sér ekki segjast og þá er ekki endilega víst að mindset-ið sé í góðum gír til að höndla það.
Cleveland hinsvegar eiga eftir að styrja sig í sumar og koma betri til leiks á næsta ári. Vinna kannski ekki endilega jafnmarga leiki, en þeir verða betur undirbúnir undir svona rimmur.
Arnar (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 20:21
Hér kemur skýring af Wikipedia fyrir hvað Restricted og Unrestricted stendur fyrir:
There are two types of free agency under the NBA's Collective Bargaining Agreement: Unrestricted and Restricted. An unrestricted free agent is free to sign with any team, but a restricted free agent is subject to his current team's Right of First Refusal, meaning that the player can be signed to an offer sheet by another team, but his current club reserves the right to match the offer and keep the player. An offer sheet is a contract offer of at least 2 years made to a restricted free agent. The player's current club has 15 days to match the offer or loses the player to the new team. For 1st-round draft picks, restricted free agency is only allowed after a team exercises its option for a fourth year, and the team makes a Qualifying Offer at the Rookie-scale amount after the fourth year is completed. For any other player to be a restricted free agent, he must be at most a three-year NBA veteran, and his team must have made a Qualifying Offer for either 125% of his previous season's salary or the minimum salary plus $150,000, whichever offer is higher.
Hljómar pínu flókið, en meikar sens þegar maður hefur lesið þetta svona 2svar-3svar í gegn.
Vonandi verður leikurinn í kvöld meira spennandi, annars verður þetta stutt sería, býst ég við.
Erlingur (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 22:07
Styttist í leik..en Arnar, heldurðu með Kaiserslautern?
Grétar (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 23:32
Takk fyrir þessa viðbót Erlingur. Held að ég skilji þetta núna, þetta er greinilega aðeins flóknara heldur en í fótboltanum En ég held að ég sé búinn að ná þessu.
Go Lakers!!!!
Siggi (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 23:58
Hvernig gátu dómararnir ekki séð goaltendið hjá Howard. Skandall
Siggi (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 00:14
Fáránlegt.
Grétar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 00:17
Dómarar sjá nú ekki allt og hafa oft dæmt fáránlega hluti... já eða ekki dæmt.
Þetta var samt greinilegt goaltend hjá Howard.
Rosalega lítið skorað í þessum leik samt... fjúff..
Arnar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 00:38
Hvað ætli liðin sem spilað hafa gegn Orlando í þessari úrslitakeppni hafi fengið mörg stig gefins frá Dwight Howard? Hann er að goaltenda eins og ég veit ekki hvað.
Emmcee, 8.6.2009 kl. 00:41
Það er nú ekki alltaf dæmt á blokkin hans sem eru goaltend.
Grétar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 00:44
10 tapaðir boltar á 15 mínútum??!!!
Emmcee, 8.6.2009 kl. 00:45
Orlando komnir með fleiri turnover en í leik eitt og annar leikhluti ekki hálfnaður. Ekki efnilegt hjá þeim.
Siggi (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 00:46
Bara "Jack" á skjánum þegar Nicholson er í mynd... hehehe!
Emmcee, 8.6.2009 kl. 00:49
Ef Lakers væru að hitta eitthvað þá væri þessi leikur búinn.
Emmcee, 8.6.2009 kl. 00:50
Dittó...
Grétar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 00:52
Meiriháttar sniðug 3ja villan hjá Bynum.
Emmcee, 8.6.2009 kl. 00:54
Hvernig gat Farmar klikkað svona illa, dauðafrír einum meter frá körfunni
Djöfull eru Orlando kaldir fyrir utan. Þeir geta allavega ekki versnað.....eða hvað?
Siggi (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 00:55
Lewis... úff!
Emmcee, 8.6.2009 kl. 00:59
Hann er halda liðinu uppi, hann með 14 stig, næsti maður einhver 4 stig
Siggi (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 01:02
Eina leiðin að þetta verði sería er að Orlando vinni þennan leik, annars er þetta standard 4-2, Lakers tekur einn í viðbót í Orando og slúttar svo heima.
Ingvar Þór Jóhannesson, 8.6.2009 kl. 01:07
Er annars einhver með góðan straum? Er með laggi skítastraum.
Ingvar Þór Jóhannesson, 8.6.2009 kl. 01:08
http://atdhe.net/7228/watch-orlando-vs-la-lakers
11 TO í hálfleik? Er þetta eitthvað spaug? That's not finals basketball!
Voru þeir ekki líka með 29% nýtingu í leik 1? Scheise!
Grétar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 01:09
Howard er ekki enn mættur. Trúi því ekki að hann ætli að klára þennan leik með eina helv. körfu. Turkuglu er alveg ósýnilegur og er að múrsteina eins og fjandinn sjálfur. Verðmiðinn hans mun hríðlækka með þessu áframhaldi sem er ekki gott svona rétt fyrir free agency. Stórskyttan JJ Redick ekki að höndla Finals-álagið (0-5). Alston er alveg úti að skíta. Það er enginn að stjórna liðinu. Nelson ætti að mínu mati að fá meira PT.
Emmcee, 8.6.2009 kl. 01:16
Lið sem treysta of mikið á jump shooting hafa aldrei verið hátt skrifuð há "spekingunum". Orando leit rosalega vel út á móti Cleveland þar sem allt virðist fara oní en svo koma svona leikir þar sem ekkert er í og % segja að svona leikir hljóti að koma...það er ekki hægt að hitta eins og skeppna alltaf!
Ingvar Þór Jóhannesson, 8.6.2009 kl. 01:18
Eins og þessi leikur er að spilast er Lakers bara að spila við einn mann, Lewis, en ekki við heilt lið.
En ég er ekki farinn að fagna. Magic-kombakkið gæti verið handan við hornið.
Siggi (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 01:25
Sem Magic unnandi þá þekki ég leik þessa liðs út í gegn og ég get bara sagt ykkur það að það koma leikir þar sem þetta lið hittir verr en sjóari í togaramellu... eeeeeeen... þeir hafa vaknað upp úr skelfilegum leikhlutum og gersamlega valtað yfir lið sem eftir lifir leiks.
Ég er ekki að segja að þeir séu að fara að valta yfir Lakers, of gott lið til þess, en það bara kemur fyrir að þegar kviknar á þeim... Hold on.
Arnar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 01:30
Það er einmitt minn helsti ótti
Siggi (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 01:32
Kobe's mad...
Emmcee, 8.6.2009 kl. 01:33
hahaha shit hvað alston langar ekki að vera þarna. boltinn fór svona 1,5 meter frá hringnum og svo feis frá odom.
Siggi (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 01:38
Vonandi að þessi troðsla hafi vakið Howard. Hann er búinn að vera nákvæmlega ekkert ógnandi þarna í teignum.
Emmcee, 8.6.2009 kl. 01:42
Þetta er samt stórfurðulegur leikur. Eins og má sjá eru 95% póstanna hér um hvað Orlando geta ekki blautann, samt er leikurinn ennþá í járnum. Mjög undarlegt allt saman.
Siggi (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 01:42
Þetta eru bara Turk og Lewis, restin af liðinu er bara að brenna yfir.
Emmcee, 8.6.2009 kl. 01:51
Er það bara ég eða er þetta allt annað Orlando lið með Nelson inn á?
Emmcee, 8.6.2009 kl. 01:56
Sammála þér með það Emmcee. Alston gæti ekki hitt hús þó hann væri inn í því atm.
Grétar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 01:56
Held að þú hafir eitthvað til þíns máls.
Siggi (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 01:57
Jameer er sálin í þessu liði. Það er staðreynd. Alston hefur verið ágætis límband síðan Jameer fór úr axlalið en Jameer er sálin.
Siggi: Þetta er furðulegur leikur já. Miðað við ýmislegt athugavert í leik minna manna ættu Lakers að vera um 10-15 stigum yfir, en eru 2 undir núna. Það segir að leikur Orlando er ekki bara slakur heldur eru Lakers að gera eitthvað rangt líka.
Mjög spes leikur.
Arnar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 01:57
Alston er eins og ljósarofi. Getur verið funheitur eins og í leik 3 á móti Cavs. 26 stig. En svo getur hann átt leiki þar sem hann væri betur settur í æfingum á gólfi með borða eða eitthvað, allavega ekki bolta.
Arnar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 01:58
Nelson er bara að nýta sér veikleika bakvarða Lakers-liðsins, en Alston er að gera nákvæmlega það sem þeir vilja að hann geri - standi fyrir utan og grýti múrsteinum og loftboltum.
Emmcee, 8.6.2009 kl. 01:59
Verða líklega æsispennandi lokamínútur!
Grétar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 02:05
"Það er svo magnað í þessari deild að það er bara einn titill... það er engin bikarkeppni eða REYKJAVÍKURMÓT" Hehehe... Svali er með þetta.
Emmcee, 8.6.2009 kl. 02:06
Hvað? Afhverju er D12 ekki inná?
Grétar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 02:06
LMAO!
Grétar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 02:07
Er enginn heima í hausnum á Bynum?!
Emmcee, 8.6.2009 kl. 02:10
Stefnir í magnaðar lokamínútur.
Emmcee, 8.6.2009 kl. 02:13
Loksins fær maður að sjá hvað Orlando eru að borga Lewis fyrir. Þvílíkur nagli.
Emmcee, 8.6.2009 kl. 02:15
Þetta er betri leikur en sá fyrsti, samt enginn glimrandi bolti. Mikið af mistökum hægri vinstri hjá báðum liðum þó að Lakers sé að gera ögn betur, en það er ekki að gagnast þeim alveg nægilega vel.
Þó mér sé illa við það, að þá held ég nú að Lakers vinni þennan leik. Vona annað þó.
Arnar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 02:16
Já arnar, Lakers eru greinilega að gera eitthvað rangt. Þvíð miður.
Er samt ánægður að fá spennu á lokamínútunum, veit ekki hversu ánægður ég verð ef að orlando vinna
Siggi (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 02:17
Úff..þetta verður æsispennandi. Ef Magic taka þetta þá eru þeir með heimavöllinn á bak við sig næstu þrjá leiki - þeir leikir verða rosalegir.
Grétar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 02:21
Þar að segja ef Magic vinna.
Grétar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 02:22
Þetta var hræðilegur dómur.
Emmcee, 8.6.2009 kl. 02:22
ertu að tala um "brotið" á Kobe?
djöfull er Ariza að koma sterkur inn í varnarleiknum.
Siggi (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 02:26
nei, 3ja villan á Gasol.
Fisher líka seigur í hjálparvörninni á Howard.
Emmcee, 8.6.2009 kl. 02:29
Þrátt fyrir að vera harður Lakersmaður verð ég að viðurkenna að það væri best fyrir skemmtanagildið í seríunni að Orlando vinni þennan leik. Veit samt ekki hvort ég sé tilbúinn í slíka áhættu
Siggi (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 02:29
Mér skildist að Ariza hefði fengið hana, ég hef greinilega misskilið það.
Siggi (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 02:30
Geypilega viturt að senda Kobe á vítalínuna seint í fjórða.
Grétar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 02:32
Ég skynja buzzer frá Kobe, hinsvegar fáranlega illa ígrunduð sókn hjá Orlando.
Arnór (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 02:39
Feeeeeiiis!
Emmcee, 8.6.2009 kl. 02:40
Turk heldur betur búinn að eiga frábæran seinni hálfleik.
Emmcee, 8.6.2009 kl. 02:41
Overtime! The Michael Jordan of Turkey með blokkið
Arnar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 02:41
Vá hvað nýliðinn hefði getað snarbreytt þessari seríu þarna.
Emmcee, 8.6.2009 kl. 02:45
Vó þetta var tæpt!
Arnar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 02:46
Þetta var dauðafæri...hann mun naga sig í handarbökin til æviloka ef magic tapa...
Grétar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 02:53
Er Van Gundy frosinn þarna á bekknum? Útaf með Redick og Alston.
Emmcee, 8.6.2009 kl. 02:54
Hvað í fjandakorninu er JJ Redick að gera inná á þessum tímapunkti? Ekki nóg með að hann sé inná, þá er hann orðin go to guy-inn í sókninni hjá Orlando.
Arnór (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 02:55
Skori lakers núna held ég að þetta sé búið. Rétt hjá þér Emmcee,fáránlegt að hafa nelson ekki inni.
Grétar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 02:56
úff, þetta verður mjööög erfitt fyrir magic
Grétar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 02:56
enn einn rugldómur, að boltinn hafi farið af Kobe.
skemmtilega heimskuleg villa hins vegar hjá Howard.
Siggi (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 03:01
Lewis, þvílíkur töffari. Þetta var bara nákvæmlega eins og á móti Cleveland (í leik 4 minnir mig).
Emmcee, 8.6.2009 kl. 03:04
Þetta tap skrifast alfarið að mínu mati á SVG... hvaða bullshit matchup voru þetta þarna í lokin?
Emmcee, 8.6.2009 kl. 03:07
Game over. Flottur endasprettur á þessum leik en Lakers eiga sigurinn skilið.
Arnar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 03:07
Jæja, þetta varð svakaleikur eftir allt saman. Þetta Orlando lið sýndi að þetta er ekkert búið þó svo að Lakers séu komnir í 2-0. Næsti leikur er gríðarlega mikilvægur, get varla beðið eftir honum.
Gol Lakers!!!!
Siggi (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 03:08
Þetta var allavega jafnari leikur en sá fyrsti.
Hinsvegar þarf mitt lið að setja smá harpex í lófana og hætta að tapa boltanum svona oft. Fáránlegt.
Arnar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 03:11
Hvaða djöfulsins bullshit er það að "Duke" stjarnan JJ Redick hafi verið með tuðruna í hendi nánast allt helvítis overtime-ið? SVG fær falleinkunn frá mér, Alston búinn að vera jökulkaldur allan leikinn, gaurinn var að henda upp skotum sem voru í 2-3 metra fjarlægð frá helvítis körfunni, og Gundy tekur þá ákvörðun að vera með manninn inná í crunch tíma. Þó kredit á Lakers, mikil seigla í þessu liði og Gasol frábær á báðum endum vallarins.
Arnór (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 03:12
Gasol á mikið í þessum sigri.
Emmcee, 8.6.2009 kl. 03:14
Get lofað þér því að planið var að láta Redick setja niður þristinn, hann getur skorað, en einhverra hluta vegna endaði þetta í því að drengurinn hljóp með boltann út um allt eins og hann væri í eltingaleik við sjálfan sig.
Arnar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 03:15
Góður sigur!!
Kobe 8 (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 03:17
Erum við að tala um að feilaða layupið í lokin hjá Lee sé að kosta Orlando titilinn?
Spáið nú í það að Orlando þarf að taka næstu 3 leiki til að vera ekki í vanda!
Grétar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 12:15
Ég mundi nú frekar benda á alla töpuðu boltana heldur en eitt lucky "gripið í loftinu og losa sig við boltann á 0.6 sek" layup í lokin sem sökudólg fyrir þessu tapi.
Arnar (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.