Leikur 1 í úrslitum í kvöld - Opinn spjallþráður

nba_g_kobe_howard1_576

Jæja, þá er loks komið að því.  Lokaserían í einhverri skemmtilegustu úrslitakeppni sem ég man eftir.  Lakers og Magic bítast um hnossið og er það best-of-7 til að sigra (þarf að sigra 4 leiki) eins og áður, nema hvað nú er spilaði með 2-3-2 fyrirkomulagi.  Þ.e. fyrstu tveir leikirnir í Los Angeles, næstu þrír í Orlando og síðustu tveir í L.A. 

Hvernig mun Lee og Pietrus ganga að halda Kobe á jörðinni? Hvernig gengur framlínu L.A. að verjast Superman í teignum? Hvernig munu Lakers menn tækla þriggja stiga skyttur Magic? Verður pressan of mikil fyrir Orlando? Mætir Lamar Odom til leiks? Kemur allt í ljós kl. 1.00 í nótt.

Notum athugasemdirnar til að spjalla um leikinn á meðan hann spilast.  Góða skemmtun!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Liðið sem vinnur þennan leik tekur titilinn, ég er handviss! Þegar liðið hans Jackson hefur unnið fyrsta leik í best of 7 seríu er hann 44 - 0. Það segir sitt.

Grétar (IP-tala skráð) 4.6.2009 kl. 21:38

2 Smámynd: Emmcee

Athyglistverð tölfræði.  En jú, ég er sammála þér um mikilvægi þessa leiks.  Þessi leikur er einfaldlega serían, hitt er bara hversu löng hún verður.

Emmcee, 4.6.2009 kl. 21:47

3 identicon

Ég er búinn að vera svo pollrólegur síðan Orlando komst áfram og það hræðir mig svolítið. Öll skiptin sem ég hef verið dauðstressaður fyrir leikjum, hefur Orlando unnið.

Crap...

Arnar (IP-tala skráð) 4.6.2009 kl. 22:19

4 Smámynd: Ómar Ingi

Já ekki samkjafta eins og í síðasta leik Emmi

Lakers vinnur þetta í 4.

Ómar Ingi, 4.6.2009 kl. 23:37

5 identicon

Nelson mun spila!

Grétar (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 00:33

6 identicon

Já verður varamaður fyrir Alston.

Arnar (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 00:40

7 identicon

Verð að viðurkenna að það verður gaman að sjá litla kubbinn aftur á vellinum

Arnar (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 00:40

8 Smámynd: Emmcee

It's gametime.

Emmcee, 5.6.2009 kl. 01:09

9 Smámynd: Emmcee

Lee ræður ekkert við Kobe.

Emmcee, 5.6.2009 kl. 01:12

10 identicon

Lookin like a tight one!!

Grétar (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 01:18

11 identicon

Þessi leikur er 50/50 leikur!

Ekki samála að það lið sem vinnur þennan verði endilega meistari.

Þetta verður bara gaman!  Go LAKERS!!!

Kobe 8 (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 01:21

12 Smámynd: Emmcee

Emmcee, 5.6.2009 kl. 01:30

13 identicon

Pietrus?WTF?

Grétar (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 01:44

14 Smámynd: Emmcee

Spaceball

Emmcee, 5.6.2009 kl. 01:45

15 identicon

Missed by about 3 feet.

Greinilega rétt ákvörðun að nota Nelson, alla vega hingað til.

Grétar (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 01:47

16 identicon

Pietrus er þónokkuð langt fyrir neðan frostmark.

Grétar (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 01:50

17 Smámynd: Emmcee

Kobe að hitna... Luke Walton að brillera?!

Emmcee, 5.6.2009 kl. 01:57

18 identicon

Hver er þessi LeBron James????

Kobe 8 (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 02:03

19 identicon

Voðalega eru menn ragir við að reyna þrista. Sérstakleg mínir menn, einhver þrjú skot í fyrri hálfleik.

Siggi (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 02:06

20 identicon

Spurning hvort að Orlando púllar annað comeback eins og á móti cleveland?

Fáránlegt hvað Kobe og co völtuðu yfir þá í öðrum leikhluta.

Grétar (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 02:13

21 identicon

Byrjar harkalega. Finnst samt Jameer fá óþægilega mikið af mínútum svona í fyrsta leik. Búinn að standa sig ágætlega, með fullt af flottum sendingum, bara mínir menn eru ekki enn komnir í gang.

Stan þurrkar af þeim svitann með værum andardrætti í hálfleik. 

Arnar (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 02:14

22 identicon

Grétar: Jaaaaa... ég mundi allavega ekkert dæma Orlando úr leik strax. Held þú getir spurt LeBron James og vini hvað þeim finnst um það

Arnar (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 02:15

23 Smámynd: Emmcee

Van Gundy tekur hárblásarann á þá í hálfleik

Emmcee, 5.6.2009 kl. 02:18

24 identicon

Ánægður með hvað Magic eru ískaldir fyrir utan....meira svona

Siggi (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 02:43

25 Smámynd: Emmcee

Útaf með Alston og inn með Nelson.

Emmcee, 5.6.2009 kl. 02:44

26 identicon

þetta er að stefna í svakalegt rúst. Væri ekki leiðinlegt að taka fyrsta leika með 20-30 stigum

Go Lakers!!!!

Siggi (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 02:46

27 identicon

THIS IS LAKER BASKETBALL!!!!!

 Þetta verður mjög erfitt fyrir Orlando!

Kobe 8 (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 02:46

28 identicon

Hvað er hægt að segja um Kobe eins og hann spilar núna?

orðlaus

Siggi (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 02:53

29 identicon

Fóru allir bara að sofa?

Siggi (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 03:12

30 Smámynd: Emmcee

Skelfilegur leikur hjá Orlando.

Emmcee, 5.6.2009 kl. 03:17

31 identicon

Já þeir meiga eiga það, þeir eru búnir að spila ömurlega.

Ekki ætla ég að kvarta yfir því

Siggi (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 03:19

32 identicon

Fjúff... Held að þetta sé bara lélegasti leikur Orlando á þessu tímabili. Kaldari en Vanilla Ice hvaðan sem er af vellinum og bara eru ekki í sambandi.

Hinsvegar mjöööög góður leikur hjá Lakers og vörnin þétt. 

Arnar (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 03:28

33 Smámynd: Ómar Ingi

Og ég sagði .........

ZZZZZZZZ

Fock Orlando

Ómar Ingi, 5.6.2009 kl. 03:28

34 Smámynd: Emmcee

Nei?!  Ommi vakandi?

Emmcee, 5.6.2009 kl. 03:31

35 identicon

Þessi Ómar ætti að vera ráðherra, eins málefnalegur og hann alltaf er.

Arnar (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 03:32

36 identicon

Djöfull kom Mbenga sterkur inn í 4.leikhluta

Trautman (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 03:42

37 Smámynd: Ómar Ingi

Arnar alltaf grenjandi ?

Svona Svona

Ómar Ingi, 5.6.2009 kl. 03:45

38 identicon

Haha nei ég er ekki með andlegan þroska á við leikskólakrakka eins og sumir

Arnar (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 03:46

39 identicon

Úff, hvernig ætli stemmningin sé í klefanum hjá Orlando....

Grétar (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 10:36

40 identicon

Ekkert of slæm. Þeir eru yfirleitt fljótir að ná sér til baka. Góðir í að peppa hvorn annan upp eftir tap.

Arnar (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 12:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband