Mickael Pietrus sem spilaði fantavörn á LeBron James í úrslitum austurstrandarinnar, hefur verið í Nike Zoom Kobe IV fram að þessu en ákvað að spila ekki í þannig skóm í úrslitakeppninni. Ástæðan einna helst sú að hann mun dekka Kobe í úrslitunum.
I have [Kobe shoes] at my house, but I'm going to play with Michael Jordan shoes.
Vel valið segi ég nú bara. Pietrus hefur hins vegar verið að velta fyrir sér varnarstrategíu til að dekka hann almennilega en það er ekki mikið í boði þegar maður er að dekka einn besta spilara í íþróttinni í dag.
The only thing I can do is try to minimize his touches in the fourth quarter. He's a tremendous player and those guys you can not stop them. So maybe I can say, 'Hey, stop, Kobe! Yo! Stop!' Maybe that's the only way I can stop him. 'Stop for a minute!'
Ímyndið ykkur ensk/franskan hreim þegar þið lesið þetta yfir. Hehehe...
HookUp: RealGM
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt s.d. kl. 20:43 | Facebook
Athugasemdir
Mickael Pietrus að spá??
Ég á 2 pör af þessum Kobe IV skóm & þetta eru bestu BBall-skór sem ég hef átt!(Hef ég átt allmörg pör!)
Kobe 8 (IP-tala skráð) 3.6.2009 kl. 23:11
Pietrus er algjört æði. Dýrka þennan gutta. Mikill húmoristi
Arnar (IP-tala skráð) 4.6.2009 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.