Chauncey Billups er snillingur

Scottie Pippen gerði þetta eitt sinn hérna bekk in ðe mekk, ef ég man rétt.  Þetta sýnir líka hvað Kobe er eitthvað út úr kortinu þessa dagana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég bara trúi ekki að þetta hafi farið framhjá mér þegar ég var að horfa á leikinn.

Þetta er bara snilld, enda er maðurinn algjör snillingur. Kobe veit upp á sig skömmina og stendur bara, hefur eflaust langað til að láta jörðina gleypa sig.Væri svo meira en til í að hafa Billups í gulum búning.

Go Lakers!!!!

Siggi (IP-tala skráð) 23.5.2009 kl. 18:50

2 identicon

Ég held að Billups sé sá leikmaður sem ég ber næst mesta virðingu fyrir í deildinni á eftir CP3 í dag. Þvílíkur fagmaður sem hann er!

T. Þruma (IP-tala skráð) 23.5.2009 kl. 19:40

3 identicon

Kobe er ekki alveg peaking núna, það er rétt. Hinsvegar er Billups líklega að gera það.  Það er ótrúlegt hvað hann er búinn að rífa þetta Denver lið upp úr flórnum.

Grétar (IP-tala skráð) 23.5.2009 kl. 19:49

4 identicon

Já hann er búinn að gera góða hluti fyrir þetta Denver lið. Ég var viss um að mínir menn myndu slá Denver út, en..........nú er ég orðinn hræddur en vona að þeir smelli í kvöld og nái forystu. Held að það sé algjört must að vinna annan af leikjunum í Denver.

Þetta eru annars allt svakaleg lið sem eru eftir, held að þau eigi öll raunhæfa möguleika á að fara alla leið. Held að það sé ekki möguleiki að segja um hverjir eru líklegastir.

 Go Lakers!!!!

Siggi (IP-tala skráð) 23.5.2009 kl. 22:20

5 identicon

Já, eiginlega algjört möst fyrir þá að vinna þar, 3-1 er fremur óvænlegt á móti eins góðu liði og Denver.

Grétar (IP-tala skráð) 24.5.2009 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband