Celtics vs. Magic - GAME 7 - Hvað er framundan?

Það er algerlega ómögulegt að spá fyrir um þennan leik þó ég hallist nú að því að grænir taki þetta.  Tölfræðin er augljóslega með þeim og þeir eru ekki óvanir þessum aðstæðum.  Celtics liðið er uppfullt af Wild Cards, eins og Glen Davis, Eddie House, Stephon Marbury og jafnvel Brian Scalabrine, sem gætu sprottið upp við minnsta tilefni og breytt stefnu leiksins.  Pressan gæti hins vegar verið Magic um of.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, vonum að þeir grænu taki þetta. Líka bara upp á framhaldið, gaman að sjá Cleveland - Boston í úrsl. austan megin.

Óli Þ (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 13:40

2 Smámynd: Emmcee

Já, svei mér þá... það yrði skemmtileg sería... og að hún fari helst í 7 leiki.

Emmcee, 16.5.2009 kl. 13:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband