Sigurkarfan hjá Big Baby
11.5.2009
Big Baby setur gamewinning djömper úr horninu eftir stoðsendingu frá Cry Baby. Takið eftir því hvernig hann valtar yfir krakkann þarna á bekknum hjá Orlando. Dómarinn rétt slapp.
Hér er hins vegar athyglisverð tölfræði:
Glen Davis made 23 of 45 shots from the left baseline, just inside the three-point line, all season. That's 51 percent, and though the number dips to 31 percent at the same length from the right baseline, he's still in the high 40s from just inside the arc overall, over the course of the regular season.
Ég sem hélt að þetta væri bara lukka hjá stóra barninu.
HookUp: Ball Don't Lie
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt s.d. kl. 18:30 | Facebook
Athugasemdir
af hverju gat þetta ekki verið Rondo sem fékk lokaskotið á þessu færi, sú stórskytta
Krissi (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 06:31
Hahaha... við hefðum heyrt smellinn í hringnum alla leið hingað! Ef hann hefði hitt hringinn þ.e.
Emmcee, 12.5.2009 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.