Kobe bözzer bíter
10.5.2009
Úr leik 3 milli Lakers og Rockets. Kobe neglir þrist um leið og flautan gellur í lok þriðja hluta. Þetta er ekki ólíkt skotinu sem King James tók um daginn. Hafið samt í huga að Kobe er með einn besta varnarmann deildarinnar í andlitinu þegar hann tekur skotið. Bron er bara með einhvern pappakassa á móti sér sem gerir ekki neitt.
Athugasemdir
Gassalegt
Ómar Ingi, 10.5.2009 kl. 15:27
Greinilega tvígrip
Jónas (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 20:41
Jónas þú ert ekkert mikið að spila körfu er það!!
Kobe 8 (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.