Melo Melo
10.5.2009
Denver Nuggets vs. Dallas Mavericks 106-105 (3-0)
Dómgæslan í NBA deildinni á undir högg að sækja nú nýverið. Nú síðast í þessum leik þar sem Antoine Wright reyndi klárlega að brjóta á Melo til að stöðva sókn Denver og hindra skottilraun hans. Melo náði upp skotinu og setti það niður til að tryggja sigurinn.
Ron Artest var hent út úr síðasta LA - Houston leik með flagrant 2 villu sem síðar var breytt í flagrant 1 og slapp hann því við bann. Nú er deildin að viðurkenna mistök dómara í þessum leik með fréttatilkynningu þess efnis.
![]() |
Carmelo Anthony tryggði Denver sigur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.