Úrslitakeppnin - önnur umferđ

6/8 rétt í síđustu umferđ ţó fjölda leikja hafi eitthvađ hnikađ.  Annars er ég hrikalega lélegur ađ spá fyrir um svona en ég ćtla samt ađ hćtta mér í nćstu umferđ...  Ég ćtla ađ vera svo djarfur ađ segja ađ Cleveland sópi líka út Atlanta. 

AUSTURDEILDIN

Cleveland Cavaliers (1) vs. Atlanta Hawks (4)
Mín spá:  Cleveland í 4 leikjum

Boston Celtics (2) vs. Orlando Magic (3)
Mín spá:  Orlando í 7 leikjum

VESTURDEILDIN

Los Angeles Lakers (1) vs. Houston Rockets (5)
Mín spá:  Lakers í 6 leikjum.

Denver Nuggets (2) vs. Dallas Mavericks (6)
Mín spá:  Denver í 5 leikjum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Cleveland í fjórum

Orlando í fimm

Houston í 6 (öpsettiđ í ár, ólíklegt en spái ţví samt)

Denver í 6

Svenni Claessen (IP-tala skráđ) 5.5.2009 kl. 16:45

2 Smámynd: Emmcee

Laglegt ţetta Svenni Kless... koma svo fleiri hérna!

Emmcee, 5.5.2009 kl. 16:47

3 identicon

Anna Claessen veit ekkert um BBall!!!

Mín spá:

Orlando - Boston

Orlando í 5 leikjum

Cleveland - Atlanta

Cleveland í 6 leikjum

Denver - Dallas

Denver í 6

Lakers - Houston

Lakers í 5 eđa 6

Kobe 8 (IP-tala skráđ) 6.5.2009 kl. 11:41

4 identicon

Cleveland in 4

Houston in 7 ( hope so en ólíklegt )

Denver in 6

Orlando in 6.

Haltu svo áfram međ ţetta stórskemmtilega blogg.

Grétar (IP-tala skráđ) 6.5.2009 kl. 23:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband