Tilþrif kvöldsins!
3.5.2009
Þetta blokk var svo mikill suddi að ég á ekki til orð til að lýsa því. Gleymdi meira að segja að tala um það í færslunni um leikinn hér að neðan. Snillingarnir á DimeMag lýstu þessu best:
If this were like 1999, Scalabrine totally would have dunked on Rose. Of course Scal would have been in college then, and Rose wouldve been 10 years old.
![]() |
Boston vann oddaleikinn gegn Chicago |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já þetta var snilld en hafa ber í huga og gæinn er rauðhærður getur ekkert
Ómar Ingi, 3.5.2009 kl. 12:18
Mér fannt geðveikt líkur þeim sem Arnar setti. Ekkert líkur Will.
Jason Orri (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 13:19
http://www.youtube.com/watch?v=3js3MpYxtXw
"...nobody even knows he's on the team.." ahahahahah
Emmcee, 3.5.2009 kl. 13:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.