Eminem - 3 A.M. (Video)
3.5.2009
Skiljanlegt að þetta myndband verði aðeins sýnt óklippt á Cinemax bíórásinni þarna úti. Þetta er bara 5 mínútna hrollvekja. Mjög töff myndband en mjög brútal líka.
Viðbætt... tekur einhver eftir línunni "She puts the lotion in the bucket, it puts the lotion on it's skin or else it gets the hose again"? Klassísk lína út Silence of the Lambs. Sick.
Athugasemdir
verður gaman að heyra alla plötuna, ánægðastur er ég samt með að doktorinn sé aftur farin að læta á sér kræla. Ekki eins og að hann hafi raðað frá sér smellum á seinustu árum. Flestir sem hafa signað við Aftermath hafa endað á að gefa ekkert út og plöturnar uppí hyllu einhverstaðar sbr Rakim, Stat Quo, Hitman ofl.
Krissi (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 13:09
Dre er bara í bullinu í fullkomnunaráráttunni.
Emmcee, 5.5.2009 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.