Ég hef áður fjallað um Renardo Sidney þegar hann ákvað að spila með USC háskólanum en nú er komið upp úr dúrnum að hann er hættur við það og búinn að gefa Mississippi State loforð um skólagöngu þar. Það hafa þó verið getgátur um að Sidney uppfylli ekki akademískar kröfur USC þar sem sá skóli er undir miklu eftirliti NCAA vegna námsframvindu leikmanna þeirra áður.
HookUp: DimeMag.com
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: Háskólaboltinn | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.