Það líður ekki sá dagur núna að Ron Artest kemur með einhverja snilld. Nú síðast á blaðamannafundi eftir að Houston sendu Portland í frí. Í einum leiknum þurfti hann að hoppa í áhorfendastúkuna og slapp við slagsmál þá. Hann nefndi að einn áhorfandi hafi boðið sér bjór og hann hafi íhugað að setjast niður og njóta þess aðeins, þar sem hann var nú ekki að henda honum í hann. Þetta er alveg hillarious.
Fyrir þá sem ekki vita þá hófust slagsmálin í Detroit á því að áhorfandi henti bjórglasi í Artest.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.