Dwight Howard í bann?
29.4.2009
Fyrrverandi NBA leikmaðurinn Jalen Rose ræðir hér hvort Dwight Howard ætti að vera settur í bann fyrir að olla Samuel Dalembert í grillið.
29.4.2009
Fyrrverandi NBA leikmaðurinn Jalen Rose ræðir hér hvort Dwight Howard ætti að vera settur í bann fyrir að olla Samuel Dalembert í grillið.
Athugasemdir
Bíddu bíddu er ekki allir í allan vetur búnir að vera segja að gæinn sé alltaf linur mikill bangsi engin illska í honum.
Persónulega er miklu skemmtilegra að sjá svona leikmenn en þetta má víst bara í Getthoinu
Annars er grín að fylgjast með dómgæslu í körfubollta hún er kannski slæm í boltanum yfir höfuðu en í basket leikur án snertingar minn rass
Ómar Ingi, 29.4.2009 kl. 18:15
Jájá, valid punktur svosem... en rólegur með fokking olnbogana! Tók út tvo í einum leik og þar af einn í eigin liði! Mikill munur á hörku og ofbeldi. Hann er bara orðinn andlega þreyttur greinilega. Er mikið búið að berja á honum í þessari seríu en svona ollarar í augað eru bara rugl. Negla hann frekar í gólfið í næstu sókn. Þetta er bara reynsluleysi og eitthvað sem hann þarf að læra.
"Leikur án snertingar" er mýta og gömul rangfærsla. Þó það hafi kannski verið upphaflega hugmyndin þá er það ekki málið í dag og hefur ekki verið í yfir 30 ár. Menn eru hins vegar ekki að reka takkaskó í andlitið á öðrum eins og í tuðrusparkinu.
Emmcee, 29.4.2009 kl. 18:51
Hann verður að fá refsingu fyrir þetta og sekt. Ef hann sleppur með þetta þá er líf hans ansi mikil heppni. Það þarf ekki svona til að verða stjarna, ekki lamdi hann liðsfélagana sína í háskólanum til að komast í NBA. Þetta er rugl og hann á að fá bann í næsta leik, GAME 6. Ef ekki þá eru dómarar einhvað gaga.
Jason Orri (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 19:07
Jæja Howard kominn í eins leiks bann.
President (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 20:20
Jebb...
Emmcee, 29.4.2009 kl. 20:23
Isssssss
Ómar Ingi, 29.4.2009 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.