The Foreign Exchange - Take Off The Blues (Video)

The Foreign Exchange on a smoooooove tip.  Af snilldarplötunni Leave It All Behind frá strákunum Phonte úr Little Brother og hollenska pródúsernum Nicolay.  Ţeir hittust á spjallrásum Okayplayer.com áriđ 2004, hvor í sinni heimsálfu, og fóru ađ senda á milli sín tónlist og söng.  Fyrr en varir var The Foreign Exchange stofnuđ án ţess ađ ţeir höfđu nokkurn tímann hist augliti til auglitis og nafniđ ţví augljós skýrskotun til ţess.


The Foreign Exchange feat. Darien Brockington - "Take Off The Blues" from The Foreign Exchange on Vimeo.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband