Allt nýtt í Boomboxinu
25.4.2009
Þar með talið remix af Boom Boom Pow með Black Eyed Peas þar sem Kid Cudi kemur fram, nýtt með Kanye West, Mos Def og Raekwon. Svo einnig fullt af indy rappi og soul sem ég fann um daginn. Jú, og svo mashup með Portishead og Nickelus F. Gúddsjitt!
Athugasemdir
Ferskur
Ómar Ingi, 25.4.2009 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.