Lakers verða sterkir í úrslitakeppninni

Lakers-menn virðast vera mjög hressir með endurkomu Andrew Bynum í hópinn.  Guttinn með 22 stig og 3 blokk, en hvað er 7 feta 130 kg drumbur að gera með aðeins 4 fráköst á 30 mínútum.  Utah voru ekki að skjóta það vel að ekki hafi færi gefist á fleirum.  Þetta lið verður illviðráðanlegt í úrslitakeppninni nú þegar Bynum er kominn aftur og hefðu Lakers veitt Cavs miklu meiri keppni um toppsætið hefði hann ekki meiðst í febrúar.  Lakers eru nú tryggðir með annað sætið en hafa þó heimaleikinn ef Cleveland klúðra málunum í úrslitakeppninni og Orlando eða Boston fari áfram í úrslitin.

Play of the day var D-Will að stöffa yfir Lakers vörnina.  Drengurinn er bara í ruglinu.


mbl.is NBA: Sigrar hjá Boston og Lakers
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Held að Lakers fari alla leið , bara eitt lið sem gæti stoppað þá og það er Lebron og liðið hans CAVS.

Ómar Ingi, 15.4.2009 kl. 14:56

2 Smámynd: Emmcee

Það er samt ekki tímabært að strika út Boston ennþá.  Þetta er allt annað lið þegar KG er með.  Held að Lakers séu bókaðir í úrslitin en það er enn spurning með austrið.

Emmcee, 15.4.2009 kl. 15:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband