Nýtt sjitt í Boomboxinu
2.4.2009
Hef vanrækt Boomboxið undanfarið og biðst afsökunar á því. Nú er ég hins vegar búinn að skipta út Imeem spilaranum fyrir default blog.is spilarann. Hitt var orðið ómögulegt, þar sem sá var vistaður erlendis og því oft morkið að sækja alltaf lögin á slakri bandvídd. Nokkrir félagar brjálaðir yfir þessu.
Anyway, fullt af góðu sjitti þarna... Nýtt með Fat Joe, Jadakiss, Ghostface Killa, MF Doom, Mobb Deep, Bow Wow, Method Man & Redman, Kid Cudi, Wale ofl... Boomboxið er alveg bangin' núna. Kommentið á hvernig þið eruð að fíla þetta.
Athugasemdir
Good Shittttttt
Ómar Ingi, 3.4.2009 kl. 11:31
færri lög en mun þéttara prógram á þessum að mínu mati.
T. Þruma (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 17:21
Blog.is leyfir bara 100 mb en býður meira geymslupláss gegn gjaldi. Imeem bauð eitthvað tæpt gíg í geymslupláss en spilarinn sjálfur er eiginlega vonlaus. Þá er bara quality over quantity.
Emmcee, 3.4.2009 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.