Nike Signature Moves - Deron Williams

Nike.com hafa fengið helstu stjörnurnar sínar til að útbúa kennslumyndbönd með helstu einkennandi hreyfingum sínum, eða Signature Moves.  Þar eru LeBron James, Kobe Bryant, Manu Ginobili og sá sem ég hef mestan áhuga á að stúdera... Deron Williams.  Hann sýnir m.a. þessa hreyfingu sem hann kallar "Crossover / Step Back" sem maður hefur séð hann framkvæma á nánast öllum stóru mönnum deildarinnar.  Tók þetta t.d. á David Lee hjá Knicks í gær (kíkið hér á 0:22).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband