Motivational Poster of the Day

Lúði

Al Harrington tókst að nánast vinna leikinn gegn Clippers á miðvikudaginn með troðslu þegar um 30 sek voru eftir af leiknum og staðan orðin 127-124.  Harrington henti honum hins vegar strax frá sér með því að hanga í hringnum of lengi og láta dæma á sig tæknivíti fyrir.  Gott dæmi um skynsemi leikmanna New York Knicks.  Það er álitamál hvort hann hafi hangið of lengi, en það er enginn nálægt honum þegar hann hangir og það því alger óþarfi.  Kíkið á þetta á ca. 1:25.

HookUp:  Ball Don't Lie


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Þú dizzar hann og í sömu setningu dizzar dóminn.

Segir allt sem segja þarf ekki satt.

En hann er enginn brainiack greyið littla sem finnst gaman að hanga

Ómar Ingi, 28.3.2009 kl. 13:47

2 Smámynd: Emmcee

Nei, ég dissaði ekki dóminn.  Sagði að það væri álitamál hvort dómurinn hafi verið réttur eða ekki.  Dómararnir leyfa mönnum að hanga ef margir leikmenn eru undir körfunni og hætta getur skapast þegar menn láta sig detta niður í þvögu.  En hann var sýnilega bara að hanga fyrir töffið og algjörlega að óþörfu að mínu mati. 

Emmcee, 28.3.2009 kl. 13:53

3 Smámynd: Ómar Ingi

Enda náðir þú aldrei uppí körfuna drengur

Ómar Ingi, 28.3.2009 kl. 13:59

4 Smámynd: Emmcee

Náði gott betur en það, Ommi minn.

Emmcee, 28.3.2009 kl. 14:11

5 Smámynd: Ómar Ingi

HAHAHHAAHHAA

Ómar Ingi, 28.3.2009 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband