Top 40 Dunks - Kobe vs. Jordan
23.3.2009
Hvor er betri dönker? Fyrir mér er þetta útrætt mál og finnst mér þvæla að setja bestu troðslu allra tíma í nr. 2 á móti ruslinu sem sett var í nr. 1. Reyndar var þetta Kobe fan sem póstaði þetta myndband þannig að kannski ekki við öðru að búast. Let the debate begin!
Athugasemdir
Bestu troðslu allra tíma???
Kannski ekki við öðru að búast þar sem Jordan fan póstaði þessari bloggfærslu! :)
Ragnar Már (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 04:12
Allur samanburður á Jordan og Kobe er heimskulegur.
Það er eins og að bera saman Coke og Diet Coke.
Dóri (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 08:41
Raggi - Emmcee er og verður alltaf stoltur Jordan fan. Jordan er The G.O.A.T. (Greatest Of All Time).
Dóri - Já, þetta er einmitt nákvæmlega það sama. Jordan vs. Kobe og Coke vs. Diet Coke. Jordan og Coke eru the original real thing á meðan Kobe og Diet Coke eru sykurlaus gerviefni... hahaha.
Nei, on a serious tip, þá er ekki hægt að bera þessa leikmenn saman. Báðir frábærir íþróttamenn og svakalegir háloftafuglar. Ég fíla bara Michael Jordan betur og það er bara mitt álit. Má vera af því maður er orðinn svona gamall. Ungu pungarnir fíla Kobe.
Emmcee, 24.3.2009 kl. 14:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.