Digital Underground - Humpty Dance (Video)

Það var bara einfaldlega kominn tími á þetta hérna.  Ég og Eazy félagi minn sérpöntuðum í einhverri plötubúðinni, tvö eintök af disknum Sex Packets með Digital Underground fyrir rétt um 20 árum til þess eins að fá þetta eina lag í spilarann.  Þetta lag er klárlega á topp10 yfir best-ever HipHop lög hjá mér.  Platan er einnig skyldueign fyrir þá sem fíla eða vilja kynna sér old-school rapp.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er nottla tær snilld. Kom í ljós þegar platan datt í hús (ca. 3 vikum eftir pöntun) að það voru fleiri þrælgóð lög á plötunni. Svo gáfu þeir út enn meira beisik stöff eftir þessa skífu.

eazy (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 13:24

2 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 19.3.2009 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband