Grindavík 1 - ÍR 0

Sjálfur var ég ekki á leiknum en ekki hefur vörnin veriđ upp á marga fiska hjá mínum mönnum í gćr, ef eitthvađ er ađ marka tölfrćđi leiksins.  Leyfa hátt í 60% nýtingu innan ţriggja og hátt í 40% utan og ađeins međ 2 stolna bolta í öllum leiknum.  Hefđu Grindjánar ekki skitiđ á sig á línunni hefđi munurinn veriđ hátt í 40 stig.  Vörn Grindjána hefur hins vegar ekki veriđ í lakari kantinum međ 17 stolna bolta, ađ ţví gefnu ađ dómararnir hafi nú dćmt sómasamlega.  ÍR-ingar í bullinu međ 20 tapađa bolta í leiknum en hafa ţó nýtt ţau fáu tćkifćri sem ţeir fengu ţví liđiđ skilađi ţokkalegri nýtingu.  Fráköstin ađ skiptast nokkuđ jafnt milli liđanna, 39 Grinds og 34 ÍR.

Eru menn ađ hlusta á Celine Dion og Lionel Richie fyrir leiki?  Hvađa rugl er ţetta?!  Rífa sig svo upp fyrir leikinn á morgun.  Hlusta á "Ţér er ekki bođiđ" međ Rottweiler fyrir leikinn og hugsa um Grinds' ugly mugs á međan.  Grow a pair, guys!!!


mbl.is Grindavík og Snćfell fögnuđu sigri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband