Notorious fer ekki í bíó
9.3.2009
Samkvæmt heimildum frá Omma, sem er vel innvíraður í kvikmyndaheiminn hérna á Íslandi, mun Sena ekki sýna Notorious, kvikmyndina um Notorious B.I.G., í kvikmyndahúsum. Þess í stað fer hún beint á DVD 30. júní nk. Þetta eru mér mikil vonbrigði, sér í lagi þar sem þeir eru óhræddir við að henda þessum viðbjóði á tjaldið hjá sér. Hvað ætli sé búið að gera þessa mynd oft og hversu oft ætli Owen Wilson sé búinn að leika í henni?!!
Anyway, þá er bara að drífa sig á leiguna 30. júní og tékka á Notorious. Písát.
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkur: Tónlist | Facebook
Athugasemdir
Þetta þýður að maður fer beint í það að downloada henni í mótmælaskyni. Hún er nú reyndar ekki að fá neitt alltof góða dóma en það skiptir engu, mynd sem byggð er á ævi Biggie Smalls getur nú varla verið svo slæm.
Trausti Stefánsson (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 16:27
Reyndar nákvæmlega það sama og ég hugsaði en vildi ekki prómóta þannig aðgerðir. Ya dig.
Emmcee, 10.3.2009 kl. 16:35
Tupac myndin fór í bíó. East Coast punk + kreppa = Engin ástæða fyrir að opna kvikmyndahús fyrir þennan hlunk.
Ragnar Már (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.