Sá ţennan gaur fyrst í Cypher#1 á BET Hip-Hop Awards á síđasta ári og stíllinn hans greip mig strax. Frá Mogadishu í Sómalíu sem litar mikiđ umfjöllunarefni laga hans. Platan hans Troubadour sem kom út í lok febrúar er fínasti gripur. Fríđur hópur gestaperformera eins og Chubb Rock, Damien Marley, Adam Levine, Mos Def og jafnvel Kirk Hammett úr Metallica slćr á strengi fyrir hann í einu lagi.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.