Old vs. New
4.3.2009
Shaq og Dwight Howard mættust í nótt. Shaq með 19 stig, 11 fráköst og 2 blokk, þar af eitt í andlitið á Howard sjálfum. Superman var með 21 stig, 8 fráköst og 1 blokk. Byssurnar hjá Magic gengur hins vegar alveg frá leiknum, Turkoglu og Lewis, saman með 51 stig og með 2/5 í þristum hvor.
![]() |
Lakers á sigurbraut á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.