Aldrei skref. Hann er ekki með tök á boltanum þegar þeir flækjast saman.
Hins vegar má alveg spá í hvort þetta voru virkilega 1,8 sekúndur. Hann er klárlega búinn að sleppa boltanum en ég á erfitt með að trúa að það taki minna en 2 sekúndur að reyna að skjóta, missa boltann, ná honum aftur og skjóta.
En ég get bara ekkert séð neitt rangt við þetta þegar maður skoðar videoið.
Sama má segja um dómarana sem hreinlega virðast varla trúa þessu þegar þeir dæma svo loks körfuna eftir að hafa skoðað video-ið fram og tilbaka.
President
(IP-tala skráð)
24.2.2009 kl. 20:48
8
Má vera rétt með skrefið. En þetta er alveg klárlega villa í fyrri skottilrauninni og hann hefði átt að sækja þessi þrjú stig af línunni.
Athugasemdir
Alls ekki skref. Alveg greinilegt.
eazy (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 13:49
Bullandi skref og villa fyrir skot!!!
Philly unnu þennan leik fyrir mér!
Þórður Helgi Þórðarson, 24.2.2009 kl. 13:51
Þetta er hvorki skref í evrópskum né bandarískum körfubolta. Dómarar athuga það líka þegar þeir skoða replay-ið á svona skotum.
Ragnar Már (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 16:02
Skref, villa, 3 secs ruðningur... u pick!
Ekki hrifin af þessari körfu
Þórður Helgi Þórðarson, 24.2.2009 kl. 16:05
Hann tekur tvö skref og reynir skot, er blokkaður/brotið á honum. Síðan grípur hann boltann aftur og tekur eitt skref til að ná skoti.
Ef leikmaður er blokkaður þá má hann ná í boltann aftur án þess að fá dæmt skref á sig.
Ragnar Már (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 16:05
Reglurnar í NBA eru jafn skrautlegar og Persónuleiki Dennis Rodman
Ómar Ingi, 24.2.2009 kl. 19:28
Aldrei skref. Hann er ekki með tök á boltanum þegar þeir flækjast saman.
Hins vegar má alveg spá í hvort þetta voru virkilega 1,8 sekúndur. Hann er klárlega búinn að sleppa boltanum en ég á erfitt með að trúa að það taki minna en 2 sekúndur að reyna að skjóta, missa boltann, ná honum aftur og skjóta.
En ég get bara ekkert séð neitt rangt við þetta þegar maður skoðar videoið.
Sama má segja um dómarana sem hreinlega virðast varla trúa þessu þegar þeir dæma svo loks körfuna eftir að hafa skoðað video-ið fram og tilbaka.
President (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 20:48
Má vera rétt með skrefið. En þetta er alveg klárlega villa í fyrri skottilrauninni og hann hefði átt að sækja þessi þrjú stig af línunni.
Emmcee, 25.2.2009 kl. 10:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.