Frjálsíþróttamaður?

BandyÞað flæðir ekki beint inn tölfræðin um þennan gaur ef maður gúglar hann.  Hann kemur frá University of Memphis sem er sami skólinn og Derrick Rose í Chicago Bulls var í.  Eitt þó sem vekur athygli að eina tölfræðin sem er fáanleg um gaurinn er úr fjálsum íþróttum, eða langstökki og spretthlaupum.  Með fínar tölur í því, en það eina sem kom fram um körfuboltaferil hans var "All-District and Best of the Preps selection in basketball..."  Svo er hann 173 cm en ekki 177, ef eitthvað er að marka prófílinn hans frá Memphis.  ÍR-ingarnir senda Labradorinn á hann í mars.  Fínt matsjöpp þar.


mbl.is Bandy leysir Isom af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann slær Þrumunni við í 60m og 100m, en ég myndi éta hann upp til agna í 200m! Annars sammála þér með að henda Labba Fritzl á hann, sama hversu fljótur maður er virðist hann alltaf fylgja manni eins og húsbóndahollur Labrador.

Trausti "Tussi Þruma" Stefánsson (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 23:30

2 Smámynd: Emmcee

Þrussi Tuma... ég er ekki í nokkrum vafa um að þú myndir tæta hann í þig í 200m.  Ekki vissi ég að Labbi væri skyldur Josef Fritzl... alltaf að uppgötva eitthvað nýtt.

Emmcee, 29.1.2009 kl. 00:29

3 identicon

Hundurinn á eftir að fara með hann Bandy á lowpostinn og ulla yfir hann silkimjúkum vinstrihandar húkkskotum. Hann hefur verið að ulla soldið upp á síðkastið.

eazy (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 10:06

4 Smámynd: Emmcee

Bandy ætti að geta brunað upp völlinn á 3 sekúndum miðað við tímana sem hann er að setja í 60m.  Svenni þyrfti að splæsa nokkrum rúsínum á Labba til að hann nái að halda í við hann.

Emmcee, 29.1.2009 kl. 10:42

5 identicon

Kominn í málið...

Svenni Claessen (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 14:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband