Andlitssnyrting dagsins...

Earl Clark stappar í grímuna á Luke Harangody.  Þetta er straight filthy.  Gaurarnir sem lýsa leiknum vilja fá leikhlé bara til að geta séð þetta ofbeldi aftur.

Hefur einhver haldið tölfræði yfir hversu oft big-white-guy fær troðslu í grillið?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Góð fyrirsögnin hjá þér

Ómar Ingi, 15.1.2009 kl. 10:03

2 identicon

Þeir fórna sér í þetta stóru strákarnir. Hann er reyndar hrikalega góður þessi Haringoody eða hvað hann heitir. Hann hefur verið með dobbúl dobbúl einhvern slatta af leikjum í röð eða yfir 20 stig marga leiki í röð.

eazy (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 10:21

3 Smámynd: Emmcee

Heldur betur...

http://sports.espn.go.com/ncb/recap?gameId=290120097

Svakalegur leikur.

"Luke Harangody is the first Notre Dame player with 20-plus points in nine straight games since Adrian Dantley had nine straight in the 1975-76 season. The Notre Dame record for consecutive 20-point outings is 58 by Austin Carr from 1969-70 to 1970-71."

Emmcee, 15.1.2009 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband