Stephen Jackson dissar Rip Hamilton
20.11.2008
Stephen Jackson hjá Golden State Warriors veit út á hvað þetta dæmi gengur. Hann fer eftir hinni gullnu reglu körfuboltans: Til að spila vel þarftu að lúkka vel!
Anyway, Jackson fékk massíft pot í augað um daginn og var ráðlagt að spila með gleraugu í næstu leikjum. Heeeeeeeell naaawwh, sagði Jacko:
"No goggles. No, no, no. Never. Im not going to be like Rip Hamilton, where my nose is broken eight years ago and I still wear a mask. The only way Ill wear a patch is if my eyes closed. Id rather stay with Captain Jack, not Pirate Jack."
Good call, Steph... hvað er eiginlega að frétta með Rip og þessa gaddemm grímu?
Hook-up: RealGM
![]() |
Detroit og Iverson á uppleið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.