Ţrír leikir í röđ
18.11.2008
ÍR-ingar eru loksins komnir í gang, sjóđheitir eftir sterkan útisigur á Hólmurum og rúlla yfir Skallana í Hellinum í kvöld. Sćll! 93-58. Ekki alveg eins mikil niđurlćging og Njerđir ţurftu ađ ţola fyrir KR vestur í bć, 103-48, en ţó sannfćrandi mjög. Eazy-E fjarri góđu gamni međ 3 stig og 1/9 nýtingu. Starason, Reggie og Claessen bćttu heldur betur upp fyrir fjarveru Eazy međ samtals 68 stig. Stáliđ bćtti 13 í sarpinn. Ţetta er brilli ef ţađ sem koma skal. Iss nćs, jess?!
Var samt ekki til skárri mynd úr ţessum leik en ţessi sem birt var međ ţessari frétt? Sjammón!
Öruggur sigur ÍR-inga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Lítur út eins og EMON
Ómar Ingi, 18.11.2008 kl. 00:17
ég held hann sé đa taka "ađ vera eđa ekki vera" atriđiđ
katrín atladóttir, 18.11.2008 kl. 10:07
gólfiđ var svo stamt.
eazy (IP-tala skráđ) 18.11.2008 kl. 10:14
Já hann gćti veriđ ađ púlla Hamlet á ţetta...
Hrikalegt ţegar gólfiđ er svona stamt, E... Ţađ er ekki vandamáliđ í Breiđholtsskóla skal ég segja ţér.
Emmcee, 18.11.2008 kl. 13:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.