KG í bullinu á móti Toronto um helgina
11.11.2008
Kevin Garnett er emotional leikmaður og eru mörkin milli skynsemi og vitleysu oft í móðu hjá honum. Hér er hann í bullinu á móti Jose Calderon hjá Toronto. Alveg beisik að sjá hvað Calderon heldur kúlinu en lætur svo KG heyra það þegar færi gefst.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.